FréttirVeiðitölur

Ytri-Rangá á toppnum, frábær veiði síðustu daga

Ytri-Rangá er á toppnum þessa dagana

Veiðin hefur tekið kipp á nokkrum stöðum þegar fór að rigna, Þverá og Norðurá í Borgarfirði hafa bætt sig verulega. Gljúfurá í Borgarfirði er farin að gefa eftir svakalega lélega byrjun og eru komnir með 25 laxa, sem er reyndar ekki upp í nös á ketti. Margar ár eru ennþá slappar eins og fyrir norðan því miður.

En Ytri Rangá er á toppnum með 1635 laxa eftir frábæra veiði í síðustu viku 500 lax, síðan kemur Þverá með 1120 laxa, Eystri-Rangá með 900 laxa, svo Jökla sem er komin á yfirfall með 806 laxa og síðan  Norðurá með 708 laxa.

Hnúðlaxinn er að veiðast víða og eins til tveggja punda puttar eins og ám fyrir austan, með 1635  laxa. 500 laxar veiddust í síðustu viku.

Veiði svæðiDag setningLaxFyrra árs lokatölur (2024)
Þverá Kjarará6. ágúst11162239
Jökla (Kaldá og Laxá)6. ágúst8061163
Norðurá í Borgarf.6. ágúst7081703
Selá í Vopnafirði6. ágúst6661349
Miðfjarðará6. ágúst5712458
Haffjarðará6. ágúst522802
Þjórsá – Urriðafoss23. júlí510719
Elliðaár6. ágúst479938
Hofsá í Vopnafirði6. ágúst4371089
Grímsá í Borgarf.6. ágúst3631123
Langá á Mýrum6. ágúst3351292
Laxá í Leirársveit6. ágúst323858
Laxá í Kjós6. ágúst302911
Laxá í Aðaldal6. ágúst279820
Hítará6. ágúst265431
Ormarsá6. ágúst246
Laxá á Ásum6. ágúst2381008
Svalbarðsá6. ágúst212429
Laxá í Dölum6. ágúst1631353
Miðfjarðará6. ágúst162305
Víðidalsá6. ágúst152789
Skjálfandafljót6. ágúst150382
Hafralónsá6. ágúst147287
Leirvogsá6. ágúst142279
Sandá í Þistilfirði6. ágúst141381
Straumfjarðará6. ágúst132366
Flókadalsá6. ágúst131414
Brennan6. ágúst121228
Haukadalsá6. ágúst121428
Vatnsdalsá6. ágúst119684
Fnjóská6. ágúst113170
Straumar6. ágúst105171
Sog30. júlí79
Skuggi6. ágúst7781
Mýrarkvísl6. ágúst68406
Hrútafjarðará6. ágúst66470
Blanda6. ágúst53327
Úlfarsá (Korpa)6. ágúst53249
Andakílsá6. ágúst48525
Laugardalsá6. ágúst46124
Flekkudalsá6. ágúst36148
Miðá í Dölum6. ágúst26202
Gljúfurá6. ágúst25191