Urriðasvæðið opnaði með glæsibrag – frábært veður og aðstæður
Urriðasvæðið í Laxá í Þingeyjarssýslu opnaði í morgun í veðurblíðu og veiðin var mjög góð. Fiskurinn tók glaður og aðstæður eins og best er kosið, bara hitabylgja á svæðinu.„Þetta hefur verið frábær morgun hérna hjá okkur á urriðasvæðinu í Laxá í