Verður gaman að opna Langá
„Það verður gaman að opna Langá á Mýrum í næstu viku og aldrei að vita hvað gerist, laxinn er mættur,” sagði Jógvan Hansen, sem hlakkar til að byrja veiðisumarið þetta árið. „Já það verður spennandi að opna ána í góðra
„Það verður gaman að opna Langá á Mýrum í næstu viku og aldrei að vita hvað gerist, laxinn er mættur,” sagði Jógvan Hansen, sem hlakkar til að byrja veiðisumarið þetta árið. „Já það verður spennandi að opna ána í góðra
„Já það var frábær opnun í Þverá sú besta frá árinu 2016, þetta byrjar vel,” sagði Aðalsteinn Pétursson um byrjunina í Þverá í Borgarfirði þetta árið og bætti við; „það veiddust 26 laxar og þetta er meiriháttar. Þetta voru mest
Veiðin hóst í Þverá í Borgarfirði í morgun en 15. júní í Kjarrá. Og fyrstu laxarnir er komnir á land og það var verið að landa öðrum laxinum í Ármótakvörn fyrir hadegi. „Já það eru komnir allavega 3 laxar á land og verið að landi
Laxinn er víða mættur í árnar þessa dagana og Ásgeir Heiðar sá lax í Elliðaánum og annan vænan. Í Ytri-Rangá er laxinn líka að mæta í vikunni og fyrstu laxarnir sáust í Haukadalsá í Dölum í Blóta í dag
„Frá því tilraunaveiði hófst í Þjórsá við Urrriðafoss höfum við nokkrir félagar byrjað veiðitímabilið þar, alltaf á sama degi, þann 7. júní,“ segir Hjálmar Árnason og bætir við: „Byrjum kvöldið fyrir á mat á Selfossi en gistum síðan í gamla
Fyrsti laxinn er kominn á land í Blöndu en það var veiðimaðurinn klóki, Reynir M Sigmunds, sem landaði þeim laxi, en með honum á stöng er Árni Baldursson. Laxinn veiddist á Breiðunni sunnan megin í morgun. Þetta voru þokkalega erfiðar fæðingahríðir að
„Það eru komnir 22 laxar á land í Norðurá og hitastigið við ána er aðeins að lagast,“ sagði Nuno Alexandre Bentim Servo, sem fékk flotta lax í morgun. En veiðin byrjar bara vel í ánni þrátt fyrir kuldatíð til að byrja
„Þetta var gaman en laxinn veiddist á Bryggjunum og var 77 sentimetrar,” sagði Fjölvar Daði Rafnsson, sem veiddi þriðja laxinn í Norðurá í opnun í morgun og bætti við; „jú það er ansi kalt út við á.” Það hafa allavega veiðst
„Það var skítakallt í Norðurárdalnum í dag en það á að hlýna en ekki mikið,” sagði veiðimaður sem keyrði Norðurárdalinn í dag. En í fyrramálið byrjar veiðin í þessari fornfrægu veiðiá og lax hefur sést fyrir nokkru í ánni. En
„Dagurinn var frábær og sonurinn veiddi 96 sentimetra lax, það veiddust tólf laxar í dag,” sagði Harpa Hlín Þórðardóttir með fyrsta daginn í ánni sem endaði meiriháttar, stórlax. „Já þetta var barátta en fiskurinn fékk líf og synti glaður í