Laxveiði

FréttirLaxveiðiOpnun

Risi í Þjórsá, var sleppt

„Dagurinn var frábær og sonurinn veiddi 96 sentimetra lax, það veiddust tólf laxar í dag,” sagði Harpa Hlín Þórðardóttir með fyrsta daginn í ánni sem endaði meiriháttar, stórlax. „Já þetta var barátta en fiskurinn fékk líf og synti glaður í

FréttirLaxveiðiOpnun

Þjórsá að opna á sunnudaginn

„Já við erum orðin spennt að opna Þjórsá á sunnudaginn, alltaf hefur veiðst eitthvað af laxi,”sagði Stefán Sigurðsson og Harpa Hlín Þórðardóttir, en þá byrjar laxveiðin fyrir alvöru og þau bættu við; „það eru eigendurnir á Urriðafossi og Matthias sonur

FréttirLaxveiði

Hvað getum við gert?

Í síðustu viku, 16. og 17. mars fór fram ráðstefnan Salmon Summit sem NASF hélt á Grand Hótel í Reykjavík. Þar var samankomið fólk víðsvegar að úr heiminum með það eitt að markmiði að fjalla um hvernig við getum verndað