Stórflóð í ánum mánuð eftir mánuð
„Veðráttan er auðvitað breytileg með hverju ári, undanfarið meira um rok og stórflóð, sem ekki er gott fyrir lífríkið í ánum. Í þessum öru hamfaraflóðum hreinsast burt sandefni, gróður og seiðagengd raskast mörgum sinnum á vetri,“ sagði veiðimaður okkur, sem