Veiðileyfi hafa selst eins og heitar lummur
„Ég ætlaði að ná mér í veiðileyfi fyrir skömmu en það sem ég ætlaði að ná mér í var löngu uppselt og varla til dagar sumstaðar. Veiðin hefur samt minnkað síðustu þrjú árin og verð á veiðileyfum hækkað mikið á milli ára“, sagði veiðimaður sem var að kanna stöðuna með sumarið.