Höfundur: Gunnar Bender

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
FréttirOpnun

Elliðaárnar opna í fyrramálið

Opnun Elliðaánna 2024 verður fimmtudaginn 20. júní kl. 7:00 við veiðihúsið. Þetta er í 85. skipti sem árnar eru opnaðar og er heiðurinn af opnuninni í höndum Reykvíkings ársins 2024 en hann verður kynntur við veiðihúsið. Fulltrúi borgarstjórnar, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, mun

Fréttir

Sogið og líf sem leynist

Laugardaginn 15. júní kl. 14:00 mun Gísli Már Gíslason skordýrafræðingur, fræða okkur um heim skordýranna Skordýr eru fjölbreyttasti flokkur dýra á jörðinni og á Íslandi hefur skordýrum fjölgað undanfarin ár af ýmsum ástæðum. Sogið er vatnsmesta fljót landsins. Bæði í vatninu

Hressar veiðikonur við Norðurá með flottan lax
Fréttir

Barmarnir fengu 19 laxa í Norðurá

„Þetta var frábær veiðitúr hjá Veiðifélaginu Börmunum og við fengum 19 laxa,“ sagði Anna Lea Friðriksdóttir sem var að koma úr Norðurá í Borgarfirði. En Veiðifélagið Barmarnir voru við veiðar í ánni allt skipað verulega hressum veiðikonum. En Norðurá er komin í