Höfundur: Gunnar Bender

Flugunni kastað fyrir fiska í Flekkudalsá á Fellsströnd
Fréttir

Laxinn sprautast inn en er alveg áhugalaus

„Við enduðum í tveim löxum en settum í fimmtán fiska en þeir tóku grannt.  Nýi laxinn, sem var að sprautast inn, er gjörsamlega áhugalaus að taka neitt,“ sagði Guðmundur Jörundsson þegar við heyrðum í honum í Flekkudalsá á Fellsströnd. „Já fiskurinn tekur

Atli Dagur Ólafsson með 73 sentimetra lax úr Brúnarhyl /Mynd Elías
Fréttir

Skítakuldi við veiðiskapinn víða um land

Það er ekkert sumarveður við veiðiskapinn þessa dagana og talsverður kuldi á stórum hluta landsins, sama hvort talað sé við veiðimenn í Vatnsdalsá, Svartá í Húnavatnssýslu, Laxá í Aðaldal, Hafralónsá eða Jöklu. Loftkuldi liggur yfir stórum hluta landsins og fer

Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson með flottan lax úr Hallá
Fréttir

Aðeins að sprautast inn fiskur

Svo virðist sem laxinn hafi aðeins komið í síðasta flóði og ekki eins mikið af fiski og menn áttu von á. Göngurnar hefðu mátt vera kraftmeiri, miðað við aðstæður. Vatnið er sæmilegt í ánum þessa dagana. „Já við félagarnir vorum

LV sendu í dag frá sér harðorða fréttatilkynningu
FréttirRannsóknir

Skelfilegar niðurstöður um erfðamengun í íslenskum laxi

Bændur, veiðiréttarhafar, allir sem hafa hagsmuni af stangveiði hér á landi og náttúruverndar-sinnar lýsa yfir miklum áhyggjum af niðurstöðum rannsóknar í nýútkominni skýrslu Hafrannsóknastofnunar (skýrsluna í heild má finna hér: https://www.hafogvatn.is/is/midlun/frettir-og-tilkynningar/skyrsla-um-erfdablondun-laxa). Sláandi niðurstöður rannsóknarinnar staðfesta mikla erfðablöndun villtra íslenskra laxastofna við