„Við Siggi bróðir kíktum í Úlfljótsvatn í þjóðhátíðarskapi 17. júní,“ sagði Ásgeir Ólafsson um veiðferð þeirra bræðra í Úlfljótsvatn, sem gaf væna fiska. „Það var ekkert blíðskaparveður á svæðinu en það voru nokkrir fiskar á ferðinni sem sáu um að halda