Sumarið opnað á bryggjunni á Akranesi með 14 marhnútum og smá þorsk! Það var ekki hægt að halda spúnunum og bryggjunni frá þessum ungu veiðimönnum sekúndu lengur! Ármann Ingi tók félaga sína Hörð og Sigurð Ými með í dýrðina.

Já það er víða beitt þessa dagana, fiskurinn að gefa sig og veðurfarið frábært.
Vatnaveiðin byrjar vel, vænir fiskar og veiðimenn verlega kátir með góða veðrið.