Eldislaxar

EldislaxarFréttir

Upprunagreining laxa sem veiðst hafa í ám

Sameiginleg frétt Matvælastofnunar, Fiskistofu og Hafrannsóknastofnunar um stöðu upprunagreininga laxa sem veiðst hafa: Samtals hafa 22 laxar borist Hafrannsóknastofnun og sýni úr þeim verið send til erfðagreiningar. Af þessum eru sjö fiskar staðfestir eldislaxar og því 15 sem reyndust villtir.

EldislaxarFréttir

Laxarnir úr Dýrafirði sem náðust í Haukadalsá

Báðir sjókvíaeldislaxarnir sem ég (Jóhannes Sturlaugsson) veiddi í Haukadalsá nóttina 14. ágúst síðast liðinn reyndust hafa sloppið úr kví í Dýrafirði. Sá stærri þeirra var 88,0 cm langur og 7,75 kg þungur og mynd af honum fylgir þessari færslu og

EldislaxarFréttir

Eldislaxar í Haukadalsá, enginn veit hvaðan þeir koma

Í nótt fór fóru þeir Jóhannes Sturlaugsson, Ingólfur Ásgeirsson og Óskar Páll Sveinsson að kanna ástandið í Haukadalsá eftir að eldislax veiddist þar í gær, eins og við greindum frá.  En í neðsta hyl árinnar höfðu sést nokkir stórir laxar. Þeir