Eldislaxar

EldislaxarFréttir

Laxarnir úr Dýrafirði sem náðust í Haukadalsá

Báðir sjókvíaeldislaxarnir sem ég (Jóhannes Sturlaugsson) veiddi í Haukadalsá nóttina 14. ágúst síðast liðinn reyndust hafa sloppið úr kví í Dýrafirði. Sá stærri þeirra var 88,0 cm langur og 7,75 kg þungur og mynd af honum fylgir þessari færslu og

EldislaxarFréttir

Eldislaxar í Haukadalsá, enginn veit hvaðan þeir koma

Í nótt fór fóru þeir Jóhannes Sturlaugsson, Ingólfur Ásgeirsson og Óskar Páll Sveinsson að kanna ástandið í Haukadalsá eftir að eldislax veiddist þar í gær, eins og við greindum frá.  En í neðsta hyl árinnar höfðu sést nokkir stórir laxar. Þeir

EldislaxarFréttir

Veiðifélag Hrútafjarðará og Silkár vill bætur vegna slysasleppinga

Veiðifé­lag Hrúta­fjarðarár og Síkár hef­ur farið fram á að ís­lenska ríkið viður­kenni skaðabóta­skyldu vegna slysaslepp­inga úr sjókvía­eldi. Þetta má lesa í fund­ar­gerð Fiski­sjúk­dóm­a­nefnd­ar vegna fund­ar nefnd­ar­inn­ar 14. októ­ber síðastliðinn. Tölu­vert af stroku­löx­um fund­ust í Hrúta­fjarðará og vatns­svæði þess á síðasta