Fréttir

Fréttir

Met slegið í Jöklu

„Það var gaman að fá þennan lax en tók rauða franese 1/4 tommu og baráttan stóð yfir 40 mínútur,“ sagði Alexander Helgason, en met var slegið í Jöklu i gær þegar lax númer 816 veiddist, en fyrra met í ánni voru 815

Fréttir

Á fjórða tug veiðikvenna á bakkanum

„Frábærri veiðiferð var að ljúka en á fjórða tug veiðikvenna voru saman komnar í Ytri-Rangá,“ sagði Bára Einarsdóttir í samtali. „Mikil veiði, mikil gleði og góð vinátta einkennir þennan glæsilega hóp veiðikvenna sem ég er partur af. Það er hugmyndarík skemmtinefnd

Fréttir

Flott veiði hjá unga veiðimanninum

Ýmir Andri og faðir hans Sigurður Sveinsson fóru í Elliðaárnar á barna- og unglingadegi hjá Stangveiðifélagi Reykjavíkur um síðustu helgi og gerðu flotta veiði. Ýmir var að sjálfsögðu að veiða bara sjálfur og gerði sér lítið fyrir og setti í 12