Fréttir

Nils Fokmer Jorgensen með flottan lax í Jöklu í gær
Fréttir

Fimmtán laxar í Jöklu í gær

Veiðin er víða ágæt og stærsti straumur var í gær, en smálaxinn mætti láta sjá sig aðeins meira. Vatnshæðin er góð í ánum og allt getur gerst. Þar sem hægt er að fylgjast með laxinum mæta, eins og Elliðaánum, gengur hann grimmt á

Brynjar Úlfur Morthens með fyrsta laxinn sinn úr Laxá í Aðaldal
Fréttir

Skítakuldi við Laxá í Aðaldal

„Í fjögurra stiga hita við veiðiskapinn, dugir ullinn vel,“ sagði Bubbi Morthens við Laxá í Aðaldal þar sem var skítakuldi í byrjun júlí og allra veðra von í veiðinni norðan heiða. En það á að hlýna á allra næstu dögum

Fréttir

Aldrei veitt þarna áður

Silungsveiðin hefur verið víða gengið ágætlega og margir að fá vel í soðið eins og í vötnunum í Svínadal og við Seleyri við Borgarnes.  Alla vega vantar ekki veiðimenn að veiða þar daglega, en mest veiðist af sjóbirtingi. Veiðamenn hafa veitt víða

Guðmundur Þórður Guðmundsson við veiðar í Andakílsá í gær en áin hefur gefið 19 laxa frá opnun /Mynd G.Bender
Fréttir

Andakílsá byrjaði með látum

„Veiðin byrjaði vel hjá okkur í Andakílsá og núna eru komnir nítján laxar á land, á móti níu á sama tíma í fyrra,“ sagði Kristján Guðmundsson þegar við hittum hann við ána í gær og bætti við; „það er mikið vatn í ánni

Frá Veiðisýningu SVFR í morgun
Fréttir

Skemmtileg veiðisýning í Elliðaánum

Ásgeir Heiðar og Stangaveiðifélag Reykjavíkur héldu skemmtilega veiðisýningu í Elliðaánum í morgun og mættu nokkrir áhugasamir til að fylgjast með ásamt fjölmiðlafólki. Ásgeir Heiðar fór yfir Breiðuna til að byrja með og síðan á fleiri staði neðarlega í ánum. Síðan