Fréttir

Harpa Hlín Þórðarsdóttir á Vatnasvæði Lýsu
Fréttir

Flottir fiskar á Vatnasvæði Lýsu

„Við skruppum aðeins á Vatnasvæði Lýsu á sunnudag síðasta og fengum átta flottar bleikjur,“ sagði Harpa Hlín Þórðardóttir, sem var að veiða á svæðinu með Stefáni Sigurðssyni og dóttur. En veiðin hefur verið góð það sem af er sumri. „Fengum

Ingólfur Ásgeirsson og Andrés Eyjólfsson með einn af fyrstu löxunum úr Þverá í Borgarfirði í gærmorgun.
Fréttir

Þverá í kakó í gærkvöldi eftir miklar rigningar – veiðin byrjaði með látum

„Þetta byrjaði flott í Þverá í gærmorgun og það veiddust sjö landaðir laxar fyrir hádegi, allt frá svæði 1 til 7, áin var vatnsmikil og fiskur um allt,“ sagði Egill Ástráðsson staðarhaldari við Þverá í Borgarfirði. Það sem gerðist var að það

Fréttir

Kastað til bata 2023

Dagana 4.–6. júní sl. var farin ferð í Langá á Mýrum undir formerkjum verkefnisins „Kastað til bata“. Verkefnið er endurhæfingarverkefni á vegum Krabbameinsfélagsins, Brjóstaheilla – samhjálpar kvenna, og styrktaraðilum. Stangveiðifélag Reykjavíkur er stoltur styrktaraðili verkefnisins og Kvennanefnd SVFR kemur að þátttöku fyrir hönd félagsins.

Örn Helgason með urriðann sem var 70 sentimetra.
Fréttir

Flottir fiskar á urriðasvæðinu

Veiðin á urriðasvæðinu í Þingeyjarssýslu hefur verið góð það sem af er veiðitímanum og veiðimenn verið að fá fína veiði. þeir hafa að veiðast vel vænir og stórir og einn svoleiðis kom þar á land í gærkveldi. „Ég er mjög

Böðvar með flottan fisk
Fréttir

Fengsælir frændur á veiðum

Þetta er tíminn sem fleiri og fleiri ungir veiðimenn fara til veiða á bryggjum landsins, í ár og læki. Og þegar þeim býðst einn fengsælasti leiðsögumaður landsins getur fátt klikkað.  Já þeir frændur Ragnar Smári og Böðvar fóru að veiða með