„Mér finnst rigningin góð” syngja veiðimenn þessa dagana
Veiðimenn hafa verið að bíða eftir rigningu á stórum hluta landsins eins og Vesturlandi og hún kom um helgina í verulegu mæli. Veiðimenn sem voru á veiðum í Hvolsá og Staðarhólsá veiddu vel. Og veiðin tók klipp enda finnst veiðimönnum