Ólögleg net utan við Garðssand í Skagafirði
Þann 3. júlí síðastliðinn voru eftirlitsmenn Fiskistofu við reglubundið eftirlit með lax- og silungsveiðum í sjó þegar þeir urðu varir við net rétt utan við Garðssand í Skagafirði, vestan við Austari-Héraðsvötn. Alls voru netin 14 talsins en nokkur þeirra voru innan