Opnun

FréttirOpnun

Rigningin gæti bjargað ýmsu

„Ég fékk lax í Ljóninu,” sagði Sigurður Hrafn Smárason sem veiddi fyrsta fiskinn í Laxá í Leirársveit, sem opnaði í gær og það kom fiskur í dag, það tók kannski tíu mínútur að landa laxinum, hann tekur í Ljóninu  og er þar

FréttirLaxveiðiOpnun

Fyrsti laxinn á land í Blöndu

Fyrsti laxinn er kominn á land í Blöndu en það var veiðimaðurinn klóki, Reynir M Sigmunds, sem landaði þeim laxi, en með honum á stöng er Árni Baldursson. Laxinn veiddist á Breiðunni sunnan megin í morgun. Þetta voru þokkalega erfiðar fæðingahríðir að