Rjúpan

Rjúpa við Munaðarnes í Borgarfirði /Mynd: María Gunnarsdóttir
RjúpanSkotveiði

Rjúpnaveiðinni lokið í ár

Á sama tíma og Hreðavatn lagði aðeins voru síðustu rjúpnaveiðimennirnir að ná sér í jólamatinn. „Við vorum fyrir norðan og fengum 8 rjúpur, sem er bara fínt,“ sagði Ellert Aðalsteinsson rjúpnaskytta og fyrir austan voru veiðimenn einnig að keppast við að fá

Staðan tekin á Holtavörðuheiðinni í dag en lítið var um rjúpnaveiði /Mynd María Gunnarsdóttir
FréttirRjúpanSkotveiði

Eins og á góðum haustdegi á Holtavörðuheiðinni í dag

Það er rólegt á Holtavörðuheiðinni og enginn á rjúpu þar um hádegisbilið í dag þegar mátti hefja veiðiskapinn. Og veðráttan er ótrúleg þessa dagana, varla neitt að sjá nema snjólausa heiðarlendur og hitastigið um tvær gráður, einn og einn gamall