Rjúpan

RjúpanSkotveiði

Rjúpnaskyttur á veiðislóðum á Holtavörðuheiðinni

Fyrsti dagurinn á rjúpu var í dag og miðað við það að aðeins megi veiða í einn dag voru veiðimenn víða á veiðislóðum.  Á Holtavörðuheiðinni voru líklega á milli 35 og 40 veiðimenn í blíðu og fjögurra stiga hita. Við

RjúpanSkotveiði

Rjúpnaveiðin hefst á morgun

Rjúpnaveiðitíminn hefst í hádeginu á morgun og margir ætla í veiði fyrsta daginn og ennþá fleiri ætla um næstu helgi, einn stuttur dagur segir ekki mikið. Veiðin hefst í hádegi og verður framm í myrkur.  Veðurspáin er góð næstu daga,