Skagaheiðin er bara veisla
„Við félagarnir förum í árlegu ferðina okkar upp á heiði núna um miðjan júní, yfirspenntir eins og alltaf að komast upp í kofann góða,“ sagði Jóhannes Snær Eiríksson og bætti við; „auðvitað krossa svo fingur um að veðrið verði til friðs,