Veiðifélag Miðfirðinga snöggir til gegn vágestinum
Veiðifélag Miðfirðinga hefur strax gripið til aðgerða gegn eldislöxunum sem nú virðist herja á laxveiðiár og enginn veit hvaðan koma. Enginn kannast við að hafa misst þessa laxa út kvíum hjá sér og greip Veiðifélag Miðfjarðará strax til aðgerða. Búið