Fallegt við Hreðavatn en fiskurinn orðinn smár
„Ég hef stundað mikið veiðar við Hreðavatn í sumar og fengið talsvert af fiski. Fiskurinn er orðinn of smár í vatninu og reyndar fleiri vötnum í nágrenni. Það verður að grisja þessi vötn eins og gert var hér áður fyrr,“
