Jökla orðin ein besta laxveiðiá landsins
Veiðiþjónustan Strengir mun nú sem endranær bjóða fjölbreytt úrval veiðileyfa í bæði í lax og silung fyrir árið 2026. Veiðin var sveiflukennd hjá okkur sl. sumar en við megum vel við una miðað við að almennt var laxveiðin ekki góð
