Höfundur: Gunnar Bender

Fréttir

Hollið landaði 23 löxum í Sandá

„Við vorum að hætta veiðum í Sandá í Þistilfirði og hollið endaði í 23 löxum, sem er bara mjög gott. Það voru göngur af smálaxi að detta inn í ána á síðustu flóðum,“ sagði Guðmundur Jörundsson sem á góðar minningar

Fréttir

Hákon með sinn fyrsta

„Við fórum í Geitabergsvatn fyrir skömmu, en urðum ekki mikið var, prufaðar voru allar stærðir af Króknum, Black killer og peacock,” sagði Hákon Bjarnason og bætti við; „Hákon setti svo í einn urriða og var alsæll með að hafa landað

Fréttir

Duglegur ungur veiðimaður

Hann Ýmir Andri Sigurðsson er ungur og  stórefnilegur veiðimaður sem lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna þegar kemur að veiði. Hann reynir að veiða eins oft og hann kemst þó hann sé ekki nema 8 ára og fyrir löngu búinn að veiða

Fréttir

Varla mættur á staðinn þegar sá stóri tók

„Já þetta var meiriháttar, ég var varla mættur á staðinn þegar ég náði þessum stóra fiski í veiðistaðnum Stapanum, 102 sentimetrar,“ sagði Nils Folmer Jorgensen kátur í bragði og bætti við; „þetta var meiriháttar að byrja veiðina svona hérna í Jökuldalnum. Fiskurinn tók fluguna

Fréttir

Flottur maríulax á land

„Við fjölskyldan höfum lengi leitað að veiðistað með góðu aðgengi fyrir alla í hópnum,“ sagði Stefán Már Gunnlaugsson og bætti við; “nýverið bauðst okkur dagur í Iðu og þar gátum við öll verið saman við veiðar.  Það var bjartur og fallegur júlí