Höfundur: Gunnar Bender

Við Laxfoss í Norðurá í Borgarfirði Mynd/Jón Ásgeir
Fréttir

Vatnsmikil Norðurá í Borgarfirði

„Áin er vatnsmikil og vonlaust að skyggna ána þessa dagana,“ sagði veiðimaðurinn Jón  Ásgeir Einarsson við Norðurá í Borgarfirði, en áin er vatnsmikil eins og fleiri ár. Mikið hefur rignt og sama staða var vestur í Dölum við Hvolsá og Staðarhólsá

Ásgeir Ólafsson með flotta veiði úr Hlíðarvatni í Selvogi.
BleikjaFréttir

Góð veiði í Hlíðarvatni

„Þetta var bara mjög skemmtilegt. Það var töluverður vindur um morguninn, annan í Hvítasunnu, þegar ég byrjaði að veiða klukkan 08:00 og það var kalt,“ sagði  Ásgeir Ólafsson í samtali en mjög góð veiði hefur verið í Hlíðarvatni í Selvogi