Hollið landaði 23 löxum í Sandá
„Við vorum að hætta veiðum í Sandá í Þistilfirði og hollið endaði í 23 löxum, sem er bara mjög gott. Það voru göngur af smálaxi að detta inn í ána á síðustu flóðum,“ sagði Guðmundur Jörundsson sem á góðar minningar
„Við vorum að hætta veiðum í Sandá í Þistilfirði og hollið endaði í 23 löxum, sem er bara mjög gott. Það voru göngur af smálaxi að detta inn í ána á síðustu flóðum,“ sagði Guðmundur Jörundsson sem á góðar minningar
Veðurfarið síðustu daga minnir mest á hamfarir, stórrigningar dag eftur dag og margar ár á stórum hluta landsins eins og stórfljót yfir að líta. Verst er þetta á Vesturlandi og árnar taka nokkra daga að jafna sig en það verður
Það hefur heldur betur rignt á vesturhluta landsins og allar ár orðnar að stórfljótum síðustu klukkutíma og flestar þeirra kakólitaðar. Erfitt er að koma niður fæti hvað þá finna fiskinn í þessum vatnsflaumi og það á að rigna áfram næstu
„Við fórum í Geitabergsvatn fyrir skömmu, en urðum ekki mikið var, prufaðar voru allar stærðir af Króknum, Black killer og peacock,” sagði Hákon Bjarnason og bætti við; „Hákon setti svo í einn urriða og var alsæll með að hafa landað
Nýjar veiðitölur úr laxveiðinni voru birtar á vef Landssambandsins. Góð veiði er víðast hvar á Vesturlandi. Í Laxá í Kjós komu 78 laxar í vikunni og komin í 157 laxa, Laxá í Leir í 180 fiska. Norðuráin því komin í
Hann Ýmir Andri Sigurðsson er ungur og stórefnilegur veiðimaður sem lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna þegar kemur að veiði. Hann reynir að veiða eins oft og hann kemst þó hann sé ekki nema 8 ára og fyrir löngu búinn að veiða
„Ég var að koma heim úr Aðaldalnum og fékk sjö laxa það var ansi kalt,“ sagði Bubbi Morthens í samtali við Sportveiðiblaðið, en veiðin hefur verið allt í lagi í Laxá í Aðaldal og risalax veiddist þar í gær 106
Kristrún Sigurðardóttir, „Big Fish Kris” náði 106 cm hæng í Sjávarholu á 1/2” Valbein núna í morgun. Baráttan var hörð en snörp enda nýrunninn fiskur af þessari stærð gríðarlega öflugur og langstærsti lax sumarsins. Veiðin er öll að koma til
„Já þetta var meiriháttar, ég var varla mættur á staðinn þegar ég náði þessum stóra fiski í veiðistaðnum Stapanum, 102 sentimetrar,“ sagði Nils Folmer Jorgensen kátur í bragði og bætti við; „þetta var meiriháttar að byrja veiðina svona hérna í Jökuldalnum. Fiskurinn tók fluguna
„Við fjölskyldan höfum lengi leitað að veiðistað með góðu aðgengi fyrir alla í hópnum,“ sagði Stefán Már Gunnlaugsson og bætti við; “nýverið bauðst okkur dagur í Iðu og þar gátum við öll verið saman við veiðar. Það var bjartur og fallegur júlí