Líf og fjör á urriðasvæðinu í Mývatnssveit
„Veiðin gengur mjög vel, settum í 11 fiska í morgun og lönduðum 9,,“ sagði Árni Friðleifsson í kvöld á urriðasvæðinu í Laxá í Mývatnssveit. Opnunarhollið hefur farið á kostum á árbökkunum við veiðiskapinn enda aðstæður mjög góðar þessa dagana á