Risa fiskur úr Ytri Rangá
Vorveiðin hefur víða gengið vel og vænir fiskar komnir á land. Ytri Rangá hefur verið að gefa flotta fiska og fyrir austan eins og Geirlandsá meðal annars. Flott holl var um daginn í Geirlandsá sem veiddi yfir 110 fiska og
Vorveiðin hefur víða gengið vel og vænir fiskar komnir á land. Ytri Rangá hefur verið að gefa flotta fiska og fyrir austan eins og Geirlandsá meðal annars. Flott holl var um daginn í Geirlandsá sem veiddi yfir 110 fiska og
„Það hafa veiðst 20 regnbogar og nokkir urriðar í Minnivallarlæk síðan hann opnaði en enginn veit hvaðan þessir fiskar koma, þeir eru ekki úr fiskeldisstöðvum kringum lækinn,“ sagði Þröstur Elliðason en aðalfundur veiðifélags Minnivallarlækjar var um páskana og ekkert skýrðist þar um þessa dularfullu
„Kíkti aðeins í Vífilsstaðavatn í dag (annan í páskum) og fékk tvær fínar bleikjur og einn lítinn urriða, var þarna í nokkra tíma,” sagði Ásgeir Ólafsson í samtali við Veiðar. „Vatnið var aðeins gruggugt eftir rokið síðustu daga en flugan
„Veiðin var fín í dag hjá okkur í Eyjafjarðará, vorum með fjóra stangir í fjóra tíma og fengum þrettán sjóbirtinga og tvær bleikjur,“ sagði Sverrir Rúnarsson í gærkvöldi á bökkum árinnar. En vorveiðin er að komast af stað þessa dagana,
„Við fórum þrír vinir saman í Leirá í fyrradag og urðum alls ekki fyrir vonbrigðum,“ sagði Árni Kristinn Skúlason sem hefur veitt á nokkrum stöðum síðan vorveiðin hófst fyrir alvöru. Fyrsta veiðidaginn fór hann í Ytri Rangá og fékk flottan fisk.
Á meðan sumir fara út að veiða 1. apríl þá fóru veiðimennirnir Guðmundur Ármann og Ragnar Hólm út að mála. „Þetta var ansi mikið fjör og ekkert of kalt. Við náðum hvor sinni myndinni: landað, blóðgað og svo beint heim
„Já við vorum að koma úr Leirvogsá og það var skemmtilegt, fékk tvo fiska þar og félagi minn hann Magnús missti einn,“ sagði Björn Hlynur Pétursson þegar við spurðum um veiðina, en hann hefur veitt uppá dag síðan veiðin hófst fyrir alvöru,
Veiði hófst um helgina í Minnivallalæk og eru nokkrir fiskar komnir á land. En það sem er merkilegt er að það hafa aðallega veiðst vænir regnbogar allt að 70 cm sem er frekar óvænt. Ekki er Fiskeldi Fellsmúla, sem er
„Ég er ekki búinn að fá neitt enda nýbyrjaður að veiða. Það er allt rólegt hérna,“ sagði eini veiðimaður sem var mættur við Vífilsstaðavatn og hann sló ekki slöku við veiðiskapinn en það dugði bara ekki. Nokkrir voru að hlaupa við
„Þetta er bara frábær byrjun, allir komnir með fisk eftir hálftíma, flottir fiskar og gaman að þessu,“ sagði Stefán Sigurðsson og Harpa Hlín Þórðardóttir tók í sama streng. „Flott já að veiða fyrsta fiskinn og allir búnir að ná einum,“ sagði