Vegna hlýinda í vetur hefur lítið snjóað í fjöllin sem aftur þýðir að minna vatn verður í ám og vötnum þegar vorar. Oftast hefur það þýtt að lítill fiskur gengur upp árnar og því minni veiði í kortunum en ætla mætti.
Stangaveiðifélag Reykjavíkur er 85 ára og af því tilefni býður félagið félagsmönnum sínum til fögnuðar í Akóges salnum á afmælisdaginn. Í tilefni dagsins verður verkefnið Spekingarnir spjalla kynnt aftur til sögunnar en það hefur legið niðri frá árinu 2008. Verkefnið
„Við sonur minn höfum farið saman á veiðar í Hafnarfjarðarhöfn og á Þingvallavatn síðustu misseri,” sagði Ágúst Óli Sigurðsson og bætti við; „um daginn veiddi hann sinn allra fyrsta fisk – marhnút á spún með kaststöng og gleðin var ólýsanleg
Á hverjum degi veiðst eldislaxar víða um land og líklega hafa veiðst yfir tvö hundruð frá Borgarfirði og norður í Skagafjörð, en einnig annars staðar. Við heyrðum í veiðimanni sem var í Tjarnará á Vatnsnesi við veiðar og var ekki ánægður
Veiðisumarið 2025 hefur farið rólega af stað. Það voru talsverðar væntingar til þess að tveggja ára laxinn myndi skila sér vel í árnar, sér í lagi vestan- og sunnanlands. Það hefur ekki alveg gengið eftir, reyndar hafa skilyrði verið fremur
„Það var fín veiði um daginn og ég fékk ellefu sjóbirtinga einn daginn, tveggja til þriggja punda, flotta fiska,“ sagði veiðimaður sem renndi á Seleyri við Borgarfjörð í gærkvöldi og bætti við um leið og hann kastaði tóbíspún sínum úti
„Ég býð mig fram til áframhaldandi setu sem formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur á aðalfundi félagsins sem verður haldinn 27. febrúar,“ segir Ragnheiður Thorsteinsson, formaður Stangveiðifelags Reykjavíkur og bættir við; „Fyrir tveimur árum tók ég við formennskunni í okkar góða félagi, en