Vegna hlýinda í vetur hefur lítið snjóað í fjöllin sem aftur þýðir að minna vatn verður í ám og vötnum þegar vorar. Oftast hefur það þýtt að lítill fiskur gengur upp árnar og því minni veiði í kortunum en ætla mætti.
Eldra efni
Fleiri og fleiri regnbogar veiðast í Minni – engar hugmyndir hvaðan þeir koma
„Það hafa veiðst 20 regnbogar og nokkir urriðar í Minnivallarlæk síðan hann opnaði en enginn veit hvaðan þessir fiskar koma, þeir eru ekki úr fiskeldisstöðvum kringum lækinn,“ sagði Þröstur Elliðason en aðalfundur veiðifélags Minnivallarlækjar var um páskana og ekkert skýrðist þar um þessa dularfullu
Nýr vefur á strengir.is
Frá Þresti Elliðasyni: Nú er kominn nýr og glæsilegur vefur á strengir.is með öllum helstu upplýsingum um þau ársvæði sem við höfum upp á að bjóða. Hægt er meðal annars að sækja þar um veiðileyfi á hnappnum „Veiðileyfi“ og verður reynt að
40 til 50 laxar í Laxfossi í dag
„Já þetta er allt að koma hérna við Norðurá í Borgarfirði en áin hefur gefið um 47 laxa og það er farið að rigna hérna núna, þetta er bara fínt,“ sagði Brynjar Þór Hreggviðsson við Norðurá í kvöld við spurðum um
Sportveiðiblaðið í 40 ár – um 12000 blaðsíður skrifaðar um laxveiði og um 6000 myndir birtar
Í ár eru liðin 40 ára síðan Sportveiðiblaðið hóf göngu sína! „Þetta tölublað er hlaðið greinum og viðtölum í tilefni tímamótanna og viljum við þakka lesendum fyrir að hafa stutt við okkur í öll þessi ár og gert útgáfuna mögulega,“
Villi naglbítur aldrei farið fisklaus úr Fáskrúð
Það er aðeins farið að hausta en veiðimenn eru ennþá á fullu, fiskurinn er fyrir hendi en hann er víða orðinn tregur. Spáin næstu daga er ágæt og um að gera að reyna áfram. Haustið getur oft verið tíminn sem
Góð helgi í Minnivallalæk!
Hópur með veiðimanninum Hrafni Haukssyni gerði góðan túr í Minnivallalæk um helgina er óhætt að segja. Fengu þeir 36 fiska og flest allir vænir urriðar og stærstu voru hátt í 70 sentímetra. Það veriðst sem regnboginn sé að tína tölunni