Vegna hlýinda í vetur hefur lítið snjóað í fjöllin sem aftur þýðir að minna vatn verður í ám og vötnum þegar vorar. Oftast hefur það þýtt að lítill fiskur gengur upp árnar og því minni veiði í kortunum en ætla mætti.
Urriðagangan er á Þingvöllum á morgun, laugardaginn 14. október og hefst kl 14:00 á brúnni við bílastæðið þar sem forðum stóð hótelið Valhöll. Þeir sem vilja sjá meira af fallegum Þingvallaurriðum og heyra meira um lífshætti þeirra geta síðan labbað
Upprisa spurningaspilsins Makkerinn er nú hafin og getur veiðifólk sem og landsmenn allir fagnað. Upphaflega átti spilið að koma út síðasta haust en vegna tafa í framleiðslu og flutningum þá barst spilið aðeins nokkrum dögum fyrir jól í fyrra, og náði þessvegna
„Hólaá og Laugarvatn byrjar vel á þessu tímabili, sennilega af því við erum búin að fá hlýtt vor það sem af er og allt frost farið úr jörðu,“ segir Mikael Árni Bergmann Þorsteinnson og bætir við; „nóg af urriða og
Veiðikortið, SVFR, Skógræktarfélag Reykjavíkur og Veiðifélag Elliðavatns standa fyrir sumarhátíð veiðimanna við Elliðavatn á morgun, sumardaginn fyrsta. Dagskráin verður í höndum fræðslunefndar og Ungmennafélags SVFR auk Skógræktarfélags Reykjavíkur þar sem margt skemmtilegt og fræðandi verður í boði fyrir börn og
„Við erum búin að fara víða og veiða, ég og konan, vorum í Hestvatni í gærdag og veiddum sæmilega,“ sagði Atli Valur Arason í samtali en veiðislóðirnar eru fyrir austan fjall. „Við fórum í Úlfljótsvatn og fengum fínan urriða sem við slepptum. „Í
„Það flæðir upp að húsunum hjá okkur hérna við Ferjukoti“ sagði Heiða Dís Fjeldsted en mikil flóð hafa verið víða og þá sérstaklega í Borgarfirði. Já miklir vatnavextir og flóð enda töluvert eftir af snjónum. Við Elliðaárnar í dag og víða voru