Vegna hlýinda í vetur hefur lítið snjóað í fjöllin sem aftur þýðir að minna vatn verður í ám og vötnum þegar vorar. Oftast hefur það þýtt að lítill fiskur gengur upp árnar og því minni veiði í kortunum en ætla mætti.
Allt var kyrrum kjörum á Vesturlandi í dag eftir lætin í gær og vatnselginn út um allt, sem fáir höfðu áhuga á, enda stórskemmdi hann víða undan sér. Allt var með kyrrum kjörum við Hreðavatn í Borgarfirði í dag og ísinn á vatninu
Það rigndi aðeins en alls ekki eins mikið og átti að vera. Sumstaðar hleypti þetta aðeins lífi í veiðina en alls ekki nóg miðað við veðurspá. En þetta kemur vonandi á allra næstu dögum. „Þetta var geggjað en konan veiddi
Flórgoði er eini goðinn sem verpur á Íslandi. Minnir á smávaxna önd en er þó líkari brúsum í háttum og útliti; auðþekktur á þríhyrndu höfði, mjóum hálsi sem hann teygir oft, og stuttu stéli. Í sumarbúningi virðist hann dökkur í
Um 100 manns komu saman á ísilögðu Mývatni um helgina til að dorga. Viðburðurinn er partur af Vetrarhátíð við Mývatn en þá geta gestir og gangandi prufað að dorga í boði Veiðifélags Mývatns. Dorgið nýtur alltaf gífurlegra vinsælda á Vetrarhátíðinni
Elvar Friðriksson: Í gær birtust fréttir af því að HSÍ væri komið með nýjan bakhjarl. Þar er um að ræða Arnarlax, stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki landsins. Það er auðvitað dæmigert að óvinsælt fyrirtæki í rekstri sem 70% þjóðarinnar eru mótfallin samkvæmt nýrri könnun sækist eftir að baða
„Fórum feðginin í veiðiferð í Krossá í Bitrufirði. Vorum að koma hingað í fyrsta sinn,” sagði Stefán Guðmundsson sem var á veiðislóðum í Krossá í Bitrufirði. „Lítið vatn var í ánni og búið að vera þurrkur 5-6 daga á undan.