Vegna hlýinda í vetur hefur lítið snjóað í fjöllin sem aftur þýðir að minna vatn verður í ám og vötnum þegar vorar. Oftast hefur það þýtt að lítill fiskur gengur upp árnar og því minni veiði í kortunum en ætla mætti.
Silungurinn verður í aðalhlutverki á fyrsta fræðslukvöldi ársins sem fer fram á sportbarnum Ölver í Glæsibæ fimmtudaginn 26. janúar, húsið opnar klukkan 19.00 og eru allir velkomnir. Veiðikonan Helga Gísladóttir og Ólafur Tómas Guðbjartsson „Dagbók urriða“ verða sérstakir gestir og
Laxveiðin gengur víða ágætlega, laxinn er að mæta í ríkari mæli þessa dagana veiða og gott vatn í veiðiánum. Eftir miklar rigningar. „Það er fínt hérna við Laxá og tónleikarnir hjá Bubba í Nesi í gærkvöldi voru frábærir,” sagði Hilmar
Helsta áhugamál veiðimanna þessa dagana, rétt fyrir veiðitímann, er að kíkja í veiðiárnar og sjá hvað þær hafa að geyma. Haukadalsá í Dölum er vatnsmikil núna og erfittt að sjá vel í hana, mest bara vatn og aftur meira vatn. En
Undanfarna daga hefur verið mjög slæmt veður við Litluá, verið kalt, hvasst og mjög mikil rigning. Þrautseigir veiðimenn frá Bandaríkjunum hafa þó veitt ágætlega og fengið bæði urriða og bleikjur. Stórir fiskar hafa verið á ferðinni og tókst þeim að
„Veiðin gekk frábærlega í Veiðivötnum fyrir fáum dögum og við fengum fína veiði, hresst lið þarna við veiðarnar skal ég segja þér,“ sagði Jógvan Hansen, sem var að koma enn eina ferðina úr Veiðivötnum með væna og flotta fiska „Veðurfarið
Það var afskaplega áhrifaríkt sjónvarpsefni þegar tónlistarmaðurinn Birgir Gunnlaugsson kom fram í veiðiþættinum, Veiðin með Gunnari Bender, og kvaddi ána sína – Grímsá. Birgir tók ofan hatt sinn og hneigði sig þrisvar í átt til árinnar og kvaddi. Birgir er