Vegna hlýinda í vetur hefur lítið snjóað í fjöllin sem aftur þýðir að minna vatn verður í ám og vötnum þegar vorar. Oftast hefur það þýtt að lítill fiskur gengur upp árnar og því minni veiði í kortunum en ætla mætti.
Kjörlendi og varpstöðvar Verpir á lyngheiðum, í móum, kjarri, skóglendi og grónum hraunum frá fjöru til fjalls. Hreiðrið er fóðruð skál, vel falin í runnum eða lyngi. Rjúpur halda til fjalla á haustin en þegar jarðbönd hamla beit leita þær
„Það var gaman að fá þennan lax en tók rauða franese 1/4 tommu og baráttan stóð yfir 40 mínútur,“ sagði Alexander Helgason, en met var slegið í Jöklu i gær þegar lax númer 816 veiddist, en fyrra met í ánni voru 815
„Já fór á rjúpu nýlega og það gekk ágætlega, slatti af fugli en frekar styggur,“ sagði Sólon Welding þegar við heyrðum í honum en margir hafa farið til rjúpna til að ná í jólamatinn. Veðurfarið hefur verið einmuna gott og
„Þetta var frábær dagur í Jöklu og það var fjör, þetta er allt að koma,“ sagði Þröstur Elliðason við Holaflúðina í gær og bætti við; „tólf laxar komu á land og greinilegt að laxinn er að mæta með lækkandi vatni.
„Fórum feðginin í veiðiferð í Krossá í Bitrufirði. Vorum að koma hingað í fyrsta sinn,” sagði Stefán Guðmundsson sem var á veiðislóðum í Krossá í Bitrufirði. „Lítið vatn var í ánni og búið að vera þurrkur 5-6 daga á undan.
Það er spáð því að hlýni á næstu dögum og svo um munar, sem betur fer. Þrátt fyrir kulda hefur veiðin samt verið í lagi og veiðimenn að fá fiska víða. Og fiskurinn virðist vera vel haldinn eftir vetursetu í ánum. „Já