Axelander Helgason með laxinn 87 sentimerta

„Það var gaman að fá þennan lax en tók rauða franese 1/4 tommu og baráttan stóð yfir 40 mínútur,“ sagði Alexander Helgason, en met var slegið í Jöklu i gær þegar lax númer 816 veiddist, en fyrra met í ánni voru 815 laxar.

„Fiskurinn sem ég veiddi fékkst í Arnarmel en veiðin hefur gengið vel hjá mér í sumar en ég ér líklega búinn að veiða 11 eða 12 laxa í sumar. Þetta er alltaf jafn skemmtilegt,“ sagði Alexander enn fremur. 

Met er komið í Jöklu en yfirfall verður í september, vonandi veiðast yfir þúsund laxar þetta sumar. Það er stefnan alla vegana.