Fluguhnýtingafélag Vesturlands verður stofnað 4. október nk.
Eftir 6 velheppnuð fluguhnýtingakvöld þrjú á Akranesi og þrjú í Borgarnesi síðasta vetur fóru félagarnir Jóhann Ólafur Björnsson og Valdimar Reynisson að velta fyrir sér hvernig best væri að virkja og helst auka þennan fluguhnýtingaáhuga hjá Vestlendingum. Niðurstaðan var sú