Allir að hnýta í vetur
„Um helgina var haldinn stofnfundur Fluguhnýtingarfélags Vesturlands, sem lukkaðist mjög vel og fengum við til okkar hóp af frábæru fólki, að honum loknum sátum við saman og hnýttum flugur og nutum samverunnar,“ sagði Jóhann Ólafur Björnsson, formaður félagsins og bætti