„Það er mikið af fiski í Varmá þessa dagana en fiskurinn mætti taka betur,“ sagði Hilmar Þór Sigurjónsson veiðimaður úr Hveragerði sem finnst fátt skemmtilegra en að veiða í Varmá og sjá um leiðsögn fyrir veiðimenn við ána. „Frétti af veiðimanni í fyrradag sem landaði sex góðum sjóbirtingum og fleiri hafa veitt hér vel. Held að það sé mest af fiski fyrir ofan hesthúsabyggðina,“ sagði Hilmar Þór sem var búinn að vera í nokkra daga við veiðar í sumar og á eftir nokkra veiðidaga til viðbótar.
Meira efni
Við erum ánægðir með vatnsbúskapinn
„Ég tel að við fáum gott veiðisumar,“ sagði Brynjar Þór Hreggviðsson, annar af sölustjórum Norðurár í Borgarfirði, þegar við spurðum um stöðuna fyrir sumarið núna þegar rétt mánuður er þar til áin opnar
Alltaf að hnýta flugur
„Já það styttist í að veiðisumarið hefjist fyrir alvöru og ég hlakka mikið til að það byrja veiðina núna. Ég er búinn að vera duglegur að hnýta flugur í allan vetur til að nota við
Urriðasvæðið opnaði með glæsibrag – frábært veður og aðstæður
Urriðasvæðið í Laxá í Þingeyjarssýslu opnaði í morgun í veðurblíðu og veiðin var mjög góð. Fiskurinn tók glaður og aðstæður eins og best er kosið, bara hitabylgja á svæðinu.„Þetta hefur verið
Stefán með fyrsta lax tímabilsins – fimmta árið í röð
Veiðin hófst með pomp og pragt við Þjórsá í morgun og það tók Stefán Sigurðsson ekki nema 7 mínútur að setja í fyrsta lax sumarsins, en það tók reyndar aðeins
Fengum lax á síðustu mínútu
„Þetta endaði vel í Korpu í gær, fengum fimmta laxinn í Stíflunni á flugu, skemmtilegur endir á deginum,“ sagði Einar Margeir undir lok dagsins í ánni. En Korpa hefur verið ágæt
Skógá hefur gefið 180 laxa
„Ég og pabbi hittum á frábæran veiðidag við Skógá fyrir skömmu og fengum fjóra flotta laxa en við komum að ánni að kvöldi eftir miklar rigningar,“ sagði Hilmar Jónasson sem var