„Það er mikið af fiski í Varmá þessa dagana en fiskurinn mætti taka betur,“ sagði Hilmar Þór Sigurjónsson veiðimaður úr Hveragerði sem finnst fátt skemmtilegra en að veiða í Varmá og sjá um leiðsögn fyrir veiðimenn við ána. „Frétti af veiðimanni í fyrradag sem landaði sex góðum sjóbirtingum og fleiri hafa veitt hér vel. Held að það sé mest af fiski fyrir ofan hesthúsabyggðina,“ sagði Hilmar Þór sem var búinn að vera í nokkra daga við veiðar í sumar og á eftir nokkra veiðidaga til viðbótar.
Eldra efni
Hnausþykkt Sportveiðiblað var að koma út!
„Þetta er glæsilegt blað,“ sagði Þorsteinn Bachmann leikari, þegar Gunnar Bender ritstjóri Sportveiðiblaðsins afhenti honum fyrsta eintakið af blaðinu, nýkomið úr prentvélinni. Um er að ræða þykkt sumarblað sem inniheldur m.a. viðtöl við Þorstein Bachmann, stórleikara og Önnu Margréti Kristinsdóttur veiðikempu, ferðasögur til Rió Grande
Stefnir í köldustu opnun seinni ára
„Ég gekk meðfram Varmá og það er frekar kuldalegt þarna þessa dagana. Vinur minn var við Kirkjubæjarklaustur og þar er ekkert skárri staða, það má hlýna töluvert mikið svo staðan verði viðunandi“ sagði veiðimaður sem ekki getur beðið lengur frekar
Þögn þingmanna er ærandi!
Guðrún Sigurjónsdóttir skrifar Þá er að gerast það sem við höfum óttast lengi. Að eldislax streymi upp í laxveiðiárnar með tilheyrandi tjóni fyrir lífríkið og þá atvinnustarfsemi sem stunduð er á árbökkunum. Tilvist villtra laxa er ógnað. Veiðifélag Norðurár er
Erfitt að sjá hvort hann er mættur… en þó
„Ég hef ekkert séð ennþá af laxi enda ansi mikið vatn, kíkti líka í Korpu í gær og þar voru bara fuglar í ósnum, en það styttist í að hann mæti,“ sagði áhugasamur veiðimaður sem var að kíkja í Elliðaárnar í
Sérstakur dagur
„Við pabbi vorum að koma úr Korpu i gær,” sagði Ásgeir Ólafsson og bætti við, „já það var nú frekar sérstakur dagur. Það var glampandi sól og nánast logn fyrir hádegi en okkur gekk ekkert að hreyfa við fisknum, jafnvel
„Pabbi það er fiskur á“
„Við feðgar skelltum okkur í árlegu veiðiferðina okkar á Snæfellsnesið nýlega, tilhlökkunin var gífurleg hjá guttanum,“ sagði Ingi Rafn sem var að koma úr veiði með syninum. Og við heyrðum stöðuna. „Sonurinn spurði í hvert skipti sem við keyrðum framhjá vatni