„Það er mikið af fiski í Varmá þessa dagana en fiskurinn mætti taka betur,“ sagði Hilmar Þór Sigurjónsson veiðimaður úr Hveragerði sem finnst fátt skemmtilegra en að veiða í Varmá og sjá um leiðsögn fyrir veiðimenn við ána. „Frétti af veiðimanni í fyrradag sem landaði sex góðum sjóbirtingum og fleiri hafa veitt hér vel. Held að það sé mest af fiski fyrir ofan hesthúsabyggðina,“ sagði Hilmar Þór sem var búinn að vera í nokkra daga við veiðar í sumar og á eftir nokkra veiðidaga til viðbótar.
Eldra efni
Fyrsti lax sumarsins úr Þjórsá
Laxveiðitímabilið hófst í morgun klukkan átta og fyrsti laxinn kom fljótlega á land að þessu sinni í Þjórsá, nánar tiltekið við Urriðafoss. Hinn snalli veiðimaður Stefán Sigurðsson var þar á ferð ásamt fjölskyldu og vinum og landaði hann 70 cm
Fullt útúr dyrum
„Það var fullt útúr dyrum, frábær mæting,“ sagði Helga Gisladóttir, sem var auðvitað mætt á Opið hús í gærkvöldi þar sem átti að tala um stórlaxana en hún er viðburðastjóri Stangaveiðifélags Reykjavíkur og skipurleggur alla viðburði félagsins.Frábært stórlaxakvöld var í
Góður veiðifélagi er gulli betri
SPORTVEIÐIBLAÐIÐ 3. tbl 2023Erling Ingvason Ég hef oft velt því fyrir mér hvað togar okkur alltaf aftur út að veiða og hvað gerir veiðitúrinn góðan. Nú er það ekki svo að það sé neitt lítið fyrirtæki að fara í veiðitúr,
Fyrsti laxinn kominn á land í Laxá í Aðaldal
Hver laxveiðiáin af annarri opnar þessa dagana, Ytri Rangá í morgun og þar veiddust fimm laxa, stærsti laxinn á land um 97 sentimetra fiskur. Elliðaárnar eru að komast á fleygiferð og þar er töluvert af laxi genginn. „Já þetta er allt
Mokveiði á Grímstunguheiði
„Þetta er í fyrsta skipti sem við komum á svæðið, mikil þoka var þarna og töluverður vindur en bleikjan var einungis að taka fluguna og þá helst pínulitlar Zeldur sem er nú aðallega laxafluga frá Kjartani Antonssyni,“ sagði Eggert Sigurþór
Aldrei veitt þarna áður
Silungsveiðin hefur verið víða gengið ágætlega og margir að fá vel í soðið eins og í vötnunum í Svínadal og við Seleyri við Borgarnes. Alla vega vantar ekki veiðimenn að veiða þar daglega, en mest veiðist af sjóbirtingi. Veiðamenn hafa veitt víða