Yfir tólf hundruð fiskar á land
Heildarveiði í Mallandsvötnum á Skaga sumarið 2024 var 1.268 fiskar. Alls veiddust 913 urriðar og 355 bleikjur. Mest veiddist í Skjaldbreiðarvatni, Selvatni og Álftavatni. Hlutfall bleikju í heildarafla var 28%, en áhugavert er að hlutfall bleikju í Selvatni og Rangatjörnum