Ytri-Rangá á fleygiferð – flott veiði!
„í Ytri-Rangá er góð þessa dagana og erum við að sjá aukningu á hverjum degi. Síðasta veiðivika var með veiði upp á 299 laxa og á miðvikudagskvöldið voru 702 laxar komnir á land. Við förum örugglega yfir 1000 laxa múrinn fyrir