Fjölmenni við Elliðavatn í frábæru veðri
„Við erum búnir að fá einn eða tvo, ekki mikil veiði en frábær útivera og gott veður,“ sagði veiðimaður, sem við hittum við spegilslétt Elliðavatn í kvöld og rétt fyrir neðan bæinn við Elliðavatn var lax að stökkva. Það var