Það eru komnar rjúpur á jólaborðið
„Það eru komnar rjúpur í jólamatinn, fékk þær þegar ég fór vestur síðustu helgina sem mátti veiða,“ sagði veiðimaðurinn Guðlaugur P. Frímannsson og bætti við; „þetta er alltaf sama svæðið“. Rjúpnaveiðin er ennþá fyrir austan en spáin um helgina er alls ekki