Frábær veiðitúr í Leirvogsá
„Við fórum sem sagt fjórir. Áin var í kjörvatni í dag og aðstæður eins og best verður á kosið. Þetta hefur verið fastur liður hjá okkur að byrja veiðitímabilið í vorveiðinni í Leirvogsá og hún hefur aldrei brugðist okkur,“ sagði