Laxá í Leirársveit, sama veiði og allt síðasta sumar
„Við fórum saman fjórar vinkonur heldur óvænt í Laxá í Leirársveit, fyrir fáum dögum,“ segir Anna Lea Friðriksdóttir í samtali. „Við vorum allar að koma þarna í fyrsta skipti og stukkum á tilboð sem var auglýst vegna þess að hollið var