Fréttir

Valdimar Örn Flygenring með flottan urriða 
Fréttir

Valdimar Flygenring staðahaldari í Langá

Valdimar Örn Flygenring hefur verið ráðinn staðarhaldari í Langá á Mýrum samkvæmt heimildum og hann bíður spenntur eftir sumrinu eins og fleiri veiðimenn sem ætla að renna fyrir fisk í sumar. En það styttist í veiðisumarið með hverjum degi en við heyrðum aðeins

Kleifarvatn frosið á fallegum degi í mars /Myndir María Gunnarsdóttir
Fréttir

Fallegt en kalt við Kleifarvatn

Það var fallegt við Kleifarvatn á Reykjanesi í gær en vatnið er á milli Sveifluhálss og Vatnshlíðar. Vatnið er þriðja stærsta stöðuvatn á Suðurlandi og margir veiðimenn hafa fengið þar fína veiði en kannski ekki í dag. Vatnið er frosið þessa

Frá Hrútá /Mynd María Gunnarsdóttir
Fréttir

Hálfur mánuður í sjóbirting

„Það er skítakuldi í kortunum á næstunni, alla vega fram yfir helgi,“ segir Birta Líf Kristinsdóttir veðurfræðingur og það fer hrollur um mann, ekki veðurfræðinginn. Það er ekki nema hálfur mánuður þar til sjóbirtingsveiðin getur hafist en árnar eru flestar helfrosnar

Séð upp Norðurárdalinn
Fréttir

Frosnar ár en snjórinn farinn

Biðin eftir að veiðin byrji styttist með hverjum deginum, sjóbirtingurinn eftir 20 daga og síðan vatnaveiðin, allt er þetta að koma. Snjórinn er reyndar að hreyfa á stórum hluta landsins eins og vesturlandi. Staðan var góð fyrir tveimur mánuðum en

Við Hafnarfjarðarhöfn um síðustu helgi en aðeins hefur kólnað síðan /Mynd María Gunnarsdóttir
Fréttir

Engin veiði núna

„Það er engin veiði núna en hefur verið ágæt,“ sagði veiðimaður okkur sem stundar bryggjurnar í Hafnarfirði af kappi og veiðir mikið. Margir hafa byrjað veiðiskap sinn á bryggjum landsins og veitt þar sína fyrstu fiska og sá veiðiskapur heldur

Fallegt við Elliðavatn í gær og allur ís löngu farinn / Mynd María Gunnarsdóttir
Fréttir

Biðin styttist

Veðurfarið var gott við Elliðavatn í gær en spáð er kólnandi næstu daga. Ein og ein fluga sást á sveimi og fiskur vakti á nokkrum stöðum.  En eina hreyfingin við Elliðavatn er ljósmyndari sem er að mynda gráhegrana, en þessi ljósmyndari

Þröstur Elliðason kíkir eftir fiski við Minnivallarlæk í vikunni / Mynd GB
Fréttir

Styttist í að veiðin byrji í Minnivallarlæk

Það er ekki nema mánuður þangað til  sjóbirtingsveiðin byrjar fyrir alvöru og veiðimenn hafa aldrei hnýtt eins mikið af flugum eins og síðustu vikurnar víða um land. Verður spennandi að sjá hvernig vorveiðin byrjar og veðurfarið verður. „Eigum við ekki kíkja

Síðastliðna helgi kom frábær hópur og gerði hörku veiði, 16 fiskar á land
DorgveiðiFréttir

Góð dorgveiði í Langavatni

„Það er heldur betur búið að vera líf í dorgveiðinni hér fyrir norðan. Við hjá Fluguveiði.is höfum verið að fara með fólk í svokallað vetrarævintýri sem er tvær nætur í veiðihúsinu við Mýrarkvísl og einn dagur í dorgveiði með leiðsögn,“ segir Ísak