Fréttir

Lax að stökkva Mynd/Aðalsteinn
Fréttir

Mikil viðbrögð við Syðri Brú

„Það hafa verið mikil viðbrögð við svæðinu í Syðri Brú síðan það var opinberað að við í Veiðikló hefðum tekið það  á leigu, enda skemmtilegt svæði, sagði Einar Páll Garðarsson hjá Veiðikló en þeir Einar Páll og Jóhannes Þorgeirsson hafa tekið svæðið á

Ingimundur Bergsson, nýráðinn framkvæmdastjóri SVFR, tekur við lyklunum. Með honum er Sigurþór Gunnlaugsson fráfarandi framkvæmdastjóri. Mynd/SVFR
Fréttir

Nýr framkvæmdastjóri SVFR

Fram­kvæmda­stjóra­skipti urðu hjá Stanga­veiðifé­lagi Reykja­vík­ur í dag, Sig­urþór Gunn­laugs­son hætti eft­ir fjög­urra ára starf og við tekur Ingi­mundur Bergs­son en hann hef­ur und­an­far­in miss­eri verið skrif­stofu­stjóri fé­lags­ins og sinnt sölu og þjón­ustu fyrir félagið. Í frétt á heimsíðu SVFR er

Helga Gísladóttir með lax úr Andakílsá í Borgarfirði
Fréttir

Loksins opið hús fyrir veiðimenn

Silungurinn verður í aðalhlutverki á fyrsta fræðslukvöldi ársins sem fer fram á sportbarnum Ölver í Glæsibæ fimmtudaginn 26. janúar, húsið opnar klukkan 19.00 og eru allir velkomnir. Veiðikonan Helga Gísladóttir og Ólafur Tómas Guðbjartsson „Dagbók urriða“ verða sérstakir gestir og

Þröstur Elliðason
FréttirLeiðsögn

Veiðileiðsögn 2023

Í samstarfi við Landsamband Veiðifélaga hefur Ferðamálaskóli Íslands undanfarin 4 ár boðið upp á nám fyrir áhugasama aðila sem vilja gerast leiðsögumenn bæði innlendra og erlendra veiðimanna í ám og vötnum landsins. Veiðileiðsögunámið er hagnýtt og nýtist í senn starfandi