FréttirVeiðitölur

Stórir hængar á síðustu dögum veiðitímans

Laxveiðitíminn er á enda í mörgum ám þó að nokkrar ár loki um næstu mánaðarmót og þær sem byggja á seiðasleppingum í október. Lokastaðan úr Norðurá 1.352 laxar, Haffjarðará 870 laxar og Straumfjarðará 348. Laxá á Ásum endar í 820 löxum en veiðum ekki lokið í öllum ám í Húnavatnssýslunum. Laxá í Aðaldal með 401 lax með góðan endasprett eftir rólegt sumarið. Selá og Hofsá 1.164 laxar í þeirri fyrri og 1.211 í þeirri síðarnefndu og besta veiðin í Hofsá síðan 2007 þegar áin endaði í 1.435 löxum.

Stóra-Laxá skilaði 780 löxum og enn veitt þar til mánaðarmóta, gæti átt góðan endasprett. Sumarið hefur verið sérlega gott í Stóru-Laxá og nú síðustu daga hafa stóru hængarnir verið að gefa sig.


Nýjustu tölur er að finna hjá Landsambandi veiðifélaga: angling.is

VeiðisvæðiDags./ DateTotal salmon 2022Stangir/RodsTotal salmon 2021
Ytri Rangá og Hólsá vesturbakki21.09.20224442243437
Eystri-Rangá21.09.20223412183274
Miðfjarðará21.09.20221474101796
Þverá – KjararáLokatölur væntanlegar1414141377
NorðuráLokatölur1352151431
Hofsá í Vopnafirði21.09.202212116601
Selá í Vopnafirði21.09.202211646764
Langá21.09.2022103812832
Urriðafoss í ÞjórsáNýjustu tölur vantar9834823
Affallið21.09.20228704
HaffjarðaráLokatölur8706914
Laxá á ÁsumLokatölur8204600
Laxá í Kjós21.09.202280281066
Elliðaárnar21.09.20227976617
Jökla og Fögruhlíðará21.09.20227908540
Laxá í Leirársveit21.09.20227887850
Stóra-Laxá21.09.202278010564
Víðidalsá21.09.20227468737
Hítará 1 og 2Lokatölur7086548
GrímsáNýjustu tölur vantar7088728
Laxá í DölumNýjustu tölur vantar63441023
Blanda21.09.20225778418
Flókadalsá í BorgarfirðiLokatölur5193281
LeirvogsáLokatölur4552279
Hólsá – Austurbakki21.09.20224034364
Laxá í Aðaldal21.09.202240112401
HafralónsáNýjustu tölur vantar3884226
Vatnsdalsá21.09.20223876427
Skjálfandafljót, neðri hlutiLokatölur3676283
SvalbarðsáNýjustu tölur vantar3663237
Tungufljót í BiskupstungumNýjustu tölur vantar3624338
StraumfjarðaráLokatölur3484370
HaukadalsáNýjustu tölur vantar3435447
Andakílsá21.09.20223272518
SogiðNýjustu tölur vantar29911
Fnjóská21.09.20222518231
Gljúfurá í Borgarfirði21.09.20222483244
Mýrarkvísl21.09.20222444180
Miðfjarðará í BakkafirðiLokatölur2272107
Hrútafjarðará21.09.20222203371
Úlfarsá, Korpa21.09.20222102208
Brennan21.09.20222042112
Svartá í A-Hún.21.09.20221693201
StraumarnirNýjustu tölur vantar1672125
DeildaráNýjustu tölur vantar1663168
Langholt, HvítáLokatölur1653133
Skógá21.09.20221512
Þverá í Fljótshlíð21.09.20221504
Miðá í Dölum21.09.20221333170
FlekkudalsáNýjustu tölur vantar1013
Skuggi – HvítáNýjustu tölur vantar85378
Breiðdalsá21.09.202275677
BrynjudalsáNýjustu tölur vantar662
Vatnsá og Kerlingardalsá21.09.2022562
SunnudalsáLokatölur472