Fréttir

Þorsteinn Bachmann með hann á
Fréttir

Fengu yfir tvö hundruð fiska í gær

„Það hefur verið ævintýraleg veiði í dag og það veiddust hátt í 200 fiskar í dag, þetta gengur mjög vel,“ sagði Þorsteinn Bachmann leikari, sem hefur verið við á urriðasvæðinu í Laxá í Mývatnssveit ásamt fleiri vöskum veiðimönnum. Urriðaveiðin hefur verið

Stefán Sigurðsson með fyrsta lax sumarsins við Urriðafoss
FréttirOpnun

Fyrsti lax sumarsins úr Þjórsá

Laxveiðitíma­bilið hófst í morgun klukkan átta og fyrsti laxinn kom fljótlega á land að þessu sinni í Þjórsá, nánar tiltekið við Urriðafoss. Hinn snalli veiðimaður Stefán Sigurðsson var þar á ferð ásamt fjölskyldu og vinum og landaði hann 70 cm

Laxinn er örugglega mættur í Norðurá enda styttist í laxveiðina. Vatnið er gott í ánni þessa dagana. /Mynd: María Gunnarsdóttir
Fréttir

Laxinn farinn að sjást víða

Vatnið er gott þessa dagana í flestum ám  landsins enda styttist í laxveiðina eins og Norðurá í Borgarfirði, sem var eins og stórfljót í gær en sjatnaði aðeins í dag og laxinn er mættur í ána. Veiðin byrjar eftir viku