Flott veiði, við vorum að hætta
„Við erum að ljúka túrnum þessum árlega í Eyjafjarðará og það var kalt en veiðin var flott, fengum á milli 50 og 60 fiska sem er fínt bara,“ sagði Stefán Sigurðsson í viðtali við Veiðar, feiginn að komast af árbakkanum.