Fréttir

FréttirLaxveiði

Hann var ennþá á!

„Kom í Lönguflúð, sem er í landi Knútsstaða um sex leytið, en við höfðum ekkert séð alla vaktina,“ segir Vilhem Anton Jónsson, Villi Naglbítur um veiðiferðina í Laxá í Aðaldal og upphafið á frábærum veiðidegi.„Það var smá vindur upp ánna og

FréttirRjúpanSkotveiði

Ráðherra staðfestir rjúpnaveiðitímabilið

Rjúpna­veiðar verða heim­il­ar í vet­ur frá 24. októ­ber á öll­um veiðisvæðum. Veiðar verða heim­il­ar frá föstu­dög­um til og með þriðju­dög­um en lok veiðitíma­bils er mis­jafnt eft­ir veiðisvæðum. Jó­hann Páll Jó­hanns­son, um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráðherra, hef­ur staðfest rjúpna­veiðitíma­bilið í ár. Þetta