„Bæng“ í öðru kasti á
„Við mættum frekar seint og leituðum að veiðihúsinu, fundum það að lokum,“ sagði Niels Valur Vest, sem er við veiðar í Vatnsdalsá í Vatnsfirði og bætti við; „við drógum neðsta svæðið, ég og Guðdís fórum fyrir ofan brú vestan megin á veiðistað