Flóki og urriðinn
„Ég og sonur minn, Flóki Rafn 9 ára, vorum að kasta flugu við ármót Þjórsár og Þverár fyrir skömmu,“ sagði Friðleifur Egill Guðmundsson og bætti við: „Við vorum búnir að reyna ýmislegt og drengurinn var að æfa sig að kasta
„Ég og sonur minn, Flóki Rafn 9 ára, vorum að kasta flugu við ármót Þjórsár og Þverár fyrir skömmu,“ sagði Friðleifur Egill Guðmundsson og bætti við: „Við vorum búnir að reyna ýmislegt og drengurinn var að æfa sig að kasta
Veiðimaðurinn Dale Parsons setti í og landaði þessum geggjaða sjóbirtingi á svæði II á dögunum. Birtingurinn var 81 cm að lengd og 43 cm í ummál. Flugan sem hann gein við var Héraeyra. Leiðsögumaður í þessari vel heppnuðu veiðiferð var
Vel gekk að veiða hreindýr í ár, enn er þó heimilt að fella 24 dýr. Athygli vakti hversu norðarlega dýr voru felld að þessu sinni. Dýr voru felld mun norðar en vani er til og rysjótt tíð gerði veiðimönnum oft
„Með árunum þykir mér orðið meira vænt um haustveiðina, þetta árið eins og oft áður var haustið betra en sumarið í veðri,“ sagði Stefán Gaukur Rafnsson, sem var að koma úr Grímsá í Borgafirði en áin hefur gefið 1000 laxa.
Bráðum sér fyrir endann á veiðinni í sumar og stefnir Ytri-Rangá í að ná 4000 laxa markinu, síðasta vikan gaf tæplega 400 laxa. Aðrar ár eru jafnvel á meira farti, aukningin milli ára er talsverð og hægt að fagna veiðinni
,„Þetta er hann Andri Hrafn Viktorsson, hann er 2 ára, systir hans og hann tóku þennan fisk sem Andri Hrafn heldur á, vildi ekki láta fiskinn frá sér næstu tvo og hálfa tímana,“ sagði Viktor Kristmannsson um veiðidelluna og veiðitúrinn á Syðri
Matthías Stefánsson gerði góða ferð á Urriðasvæðið í Ytri Rangá í gær og landaði þessum svaka urriðum. Haustveiðin getur verið skemmtileg á Urriðasvæðinu en þá er einnig góð von á laxagengd. „Þetta var meiriháttar, veiddi 73, 71 og 60 sentimetra
Veiðiárnar eru á síðustu metrum þetta veiðitímabil og ég ætla ekki að tala um sumar. Veiðin var fín víða og betri en í fyrra alla vega. Flestar hafa bætt sig verulega enda vantaði ekki vatnið í árnar og fiskurinn kom
„Við skelltum okkur fjögur saman í tveggja daga ferð í Gljúfurá í Húnaþingi þar sem aðalmarkmið ferðarinnar var að Bríet Sif fengi maríulaxinn sinn,“sagði Styrmir Gauti Fjeldsted og bætti við; „við sáum ekki sporð fyrstu tvær vaktirnar og var maður
Hreindýraveiðar standa yfir þetta dagana og margir náð dýri. En veðurfarið hefur verið heldur leiðinlegt síðustu daga en menn láta sig hafa það og dýrið næst, það er aðalmálið fyrir veiðimenn. „Nei það var ekki beysið veður í gær á hreindýri,