Veiðisumarið stórt spurningamerki – minni lax ár eftir ár
Þrjú síðustu ár hefur laxveiðin á stöng verið á niðuleið og enginn veit hvað gerist í sumar. Fiskifræðingar segjast sjá minni veiði, veiðimenn reyna að rýna í tölur síðustu sumur, með litlum árangri. En samt seljast veiðileyfi sem aldrei fyrr og mjög erfitt