Fréttir

FréttirLaxveiðiOpnun

Þjórsá að opna á sunnudaginn

„Já við erum orðin spennt að opna Þjórsá á sunnudaginn, alltaf hefur veiðst eitthvað af laxi,”sagði Stefán Sigurðsson og Harpa Hlín Þórðardóttir, en þá byrjar laxveiðin fyrir alvöru og þau bættu við; „það eru eigendurnir á Urriðafossi og Matthias sonur

Fréttir

Fiskurinn í Minnivallarlæk erfiður í þessum hita

„Þetta var skemmtilegur veiðitúr, fiskurinn var greinilega í hitasjokki í Minnivallarlæk, sama hvað maður bauð þeim og hvaða flugur, hann vildi ekkert,“ sagði Þór Hauksson prestur í Árbæjarkirkju sem var við veiðar fyrir austan, en ótrúlegt veður hefur verið síðustu daga.