Fréttir

María Hrönn við veiðar í Leirvogsá
Fréttir

Dyntóttir fiskar úr Leirvogsá

„Það var skemmtilegur dagur hjá okkur Guðna í Leirvogsá,“ sagði María Hrönn Magnúsdóttir og bætti við; „mjög skemmtileg á en fiskarnir smá dyntóttir. Það var frekar blautt á okkur um morguninn og áin vatnsmikil. Við byrjuðum í Móhyl og sáum ekkert líf

Á myndinni er Daníel Snær Þórðarson veiðimaður og Styrkár Jökull Davíðsson leiðsögumaður með lax sem veiddist í Réttarthyl í Þverá. /Mynd Egill
Fréttir

Þverá á toppnum, veislan heldur áfram

„Veiðin er frábær hjá okkur þess dagana og árnar komnar í 1340 laxa og við komnir með sömu veiði núna og var fyrir allt síðasta ár en 43 dagar enn eftir,“ sagði Egill Ástráðsson við Þverá í Borgarfirði, sem hefur

Jógvan Hansen við flotta veiði úr Litlasjó
Fréttir

Flottir fiskar flott veiði

„Veiðin gekk frábærlega í Veiðivötnum fyrir fáum dögum og við fengum fína veiði, hresst lið þarna við veiðarnar skal ég segja þér,“ sagði Jógvan Hansen, sem var að koma enn eina ferðina úr Veiðivötnum með væna og flotta fiska „Veðurfarið

Falleg bleikja úr Flókadalsá / Mynd Andri Ísak
Fréttir

Víða góður gangur í veiði

Sumarið líður hratt og laxveiðin er í fullum gír, jákvæðar fréttir eru af flestum og góðar göngur. ElliðaárFrábær veiði er í Elliðaánum og var besti dagur það sem af er sumri á þriðjudaginn þegar veiddust 28 laxar á stangirnar sex!