Einn á veiðum við Elliðavatn
Eitt og eitt vatn hefur opnað fyrir veiðimenn. Eitt þeirra er Vífilsstaðavatn þar sem veiðimenn hafa reynt síðan 1. apríl og fengið fína fiska. En Elliðavatn byrjar á sumardaginn fyrsta og veiðimenn eru orðnir spenntir, einhverjir meira en aðrir og