Ungu veiðimennirnir fara á kostum
Fátt er skemmtilegra en að veiða fyrsta fiskinn og fá fyrstu tökuna, sjá flotholtið sökkva og fiskurinn hefur tekið hjá manni. Það er toppurinn á veiði frábær byrjun veiðimanna á öllum aldri. Hann Oliver Ingi er bara 3 ára og veiddi fyrsta
