Í tilefni þess býður félagið til morgunkaffis í félagsheimili þess á skotsvæðinu á Álfsnesi kl.10-12 laugardaginn 4.júní.
Eldra efni
Sterkur hreindýrastofn í ár
Hreindýrastofninn á Íslandi telur um 7 – 8000 dýr samkvæmt nýlegri talningu. Hér á landi er auðvelt að fylgjast með stofninum þar sem lítið er um tré og skóga svo auðvelt er að telja dýrin af myndum sem teknar eru úr lofti.
Veruleg afföll á helsingja
Austur-Grænlands-stofn helsingja, sem íslenski stofninn tilheyrir, hefur rýrnað mjög á allra síðustu árum. Bæði varð stofninn fyrir verulegum afföllum vegna bráðrar fuglaflensu en einnig hefur viðkomubrestur verið viðvarandi síðustu tvö sumur. Stofninn var metinn um 57.000 fuglar í mars 2024
Rjúpnaveiðinni lokið í ár
Á sama tíma og Hreðavatn lagði aðeins voru síðustu rjúpnaveiðimennirnir að ná sér í jólamatinn. „Við vorum fyrir norðan og fengum 8 rjúpur, sem er bara fínt,“ sagði Ellert Aðalsteinsson rjúpnaskytta og fyrir austan voru veiðimenn einnig að keppast við að fá
Rjúpnaskyttur á veiðislóðum á Holtavörðuheiðinni
Fyrsti dagurinn á rjúpu var í dag og miðað við það að aðeins megi veiða í einn dag voru veiðimenn víða á veiðislóðum. Á Holtavörðuheiðinni voru líklega á milli 35 og 40 veiðimenn í blíðu og fjögurra stiga hita. Við
Tvö hundruð dýra hjörð
„Farið var snemma af stað morguninn 12 ágúst í ágætis veðri á svæði eitt í leit að tveim simlum,“ sagði Sigurjón Bjarnason í samtali en hann var á hreindýraslóðum fyrir fáum dögum. „Ég fór ásamt bróður mínum, við vorum báðir með dýr. Leitað
Rjúpnaveiðin gekk vel – fáir rjúpnalausir um jólin
„Já þessi vertíð gekk vel og flestir fengu vel í jólamatinn hefur maður heyrt, veðurfarið var alveg ótrúlegt, ég fór þrisvar og fékk nóg af fugli,“ sagði veiðimaður um rjúpnavertíðina sem var að ljúka. „Skotvís gerði könnun meðal félagsmanna og