
Í tilefni þess býður félagið til morgunkaffis í félagsheimili þess á skotsvæðinu á Álfsnesi kl.10-12 laugardaginn 4.júní.
Í tilefni þess býður félagið til morgunkaffis í félagsheimili þess á skotsvæðinu á Álfsnesi kl.10-12 laugardaginn 4.júní.
Það er ekkert sumarveður við veiðiskapinn þessa dagana og talsverður kuldi á stórum hluta landsins, sama hvort talað sé við veiðimenn í Vatnsdalsá, Svartá í Húnavatnssýslu, Laxá í Aðaldal, Hafralónsá eða Jöklu. Loftkuldi liggur yfir stórum hluta landsins og fer
Hvernig verður veiðisumarið? „Mér líst bara nokkuð vel á komandi veiðisumar og er algerlega farin að telja niður. Við hjónin erum búin að sækja um í ánum innan Reykjavíkursvæðisins, þ.e. Ellliðaánum, Korpu og Leirvogsá. Við bíðum enn eftir að sjá
Hér er hann Bjarni Már Gunnarsson að landa sínum fysta flugulaxi. Laxinn tók í veiðistaðnum Blika í Korpunni. Bjarni er tiltölulega nýkominn með veiðibakteríuna en dagurinn var skemmtilegur og ég er sannfærður um að veiðiáhuginn er kominn til að vera
„Ég gekk meðfram Varmá og það er frekar kuldalegt þarna þessa dagana. Vinur minn var við Kirkjubæjarklaustur og þar er ekkert skárri staða, það má hlýna töluvert mikið svo staðan verði viðunandi“ sagði veiðimaður sem ekki getur beðið lengur frekar
Almennar upplýsingarHávella er einn af einkennisfuglum hálendisvatna og tjarna. Fremur lítil kafönd, eina öndin sem hefur ljósan búk á veturna og aldökka vængi. Skiptir oftar um fjaðurham en aðrar endur. Steggur er með áberandi langar miðfjaðrir stéls, nema í felli síðsumars. Á sumrin
Við hjá Wildline höfum tekið við sölunni á Vatnasvæði Lýsu og erum spenntir fyrir komandi tímabili. Ég sjálfur hóf minn veiðiferil þarna og hef verið að veiða þetta svæði síðan ég var ungur drengur, marga daga á ári og þykir