
Í tilefni þess býður félagið til morgunkaffis í félagsheimili þess á skotsvæðinu á Álfsnesi kl.10-12 laugardaginn 4.júní.
Í tilefni þess býður félagið til morgunkaffis í félagsheimili þess á skotsvæðinu á Álfsnesi kl.10-12 laugardaginn 4.júní.
„Jú þetta var æðislegt, maður veiðir víst ekki maríulax nema einu sinni,“ sagði Eva Hlín Harðardóttir eftir að hafa landað 10 punda hrygnu í Klapparfjóti í Staðarhólsá í Dölum um síðustu helgi. „Ég var þarna í fjölskylduferð með tengdaforeldrum og
Kristrún Sigurðardóttir, „Big Fish Kris” náði 106 cm hæng í Sjávarholu á 1/2” Valbein núna í morgun. Baráttan var hörð en snörp enda nýrunninn fiskur af þessari stærð gríðarlega öflugur og langstærsti lax sumarsins. Veiðin er öll að koma til
„Við enduðum í tveim löxum en settum í fimmtán fiska en þeir tóku grannt. Nýi laxinn, sem var að sprautast inn, er gjörsamlega áhugalaus að taka neitt,“ sagði Guðmundur Jörundsson þegar við heyrðum í honum í Flekkudalsá á Fellsströnd. „Já fiskurinn tekur
Borgarstjóra var afhentur undirskriftarlisti þar sem skorað er á borgaryfirvöld að opna skotsvæðin á Álfsnesi nú þegar. 2703 skráðu sig á listann með rafrænum skilríkjum. Dagný Huld Hinriksdóttir stóð fyrir söfnuninni ásamt eiginmanni sínum, Guðna Þorra Helgasyni. Við listanum tóku
„Það var gaman að veiða fyrstu bleikjuna á efra svæði Efri-Flókadalsá en allur fiskurinn hefur veiðst neðst í ánni, þar sem hann er að hellast inn síðustu daga,” sagði María Gunnarsdóttir sem var við veiðar í ánni í dag. En núna