Fyrsta laxinn í Langá
„Já fyrsti laxinn er kominn á land í Langá á Mýrum þetta árið og það var Sigurjón Gunnlaugsson sem veiddi laxinn. Það hefur hann reyndar gert oft áður að veiða þann fyrsta,“ sagði Jógvan Hansen sem átti heiðurinn af fyrsta laxinum úr Langá