Opnun

FréttirOpnun

Flott byrjun í Veiðivötnum

„Já byrjunin í Veiðivötnum var flott og góð veiði hjá flestum veiðimönnum, góðir fiskar,“ sagði Jón Ingi Kristjánsson, sem var að opna Veiðivötn en Jón hefur veitt þar síðan 1973. Það er alltaf spenna að sjá hvernig Veiðivötn byrjar og

FréttirOpnun

Elliðaárnar opna í fyrramálið

Opnun Elliðaánna 2024 verður fimmtudaginn 20. júní kl. 7:00 við veiðihúsið. Þetta er í 85. skipti sem árnar eru opnaðar og er heiðurinn af opnuninni í höndum Reykvíkings ársins 2024 en hann verður kynntur við veiðihúsið. Fulltrúi borgarstjórnar, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, mun

FréttirOpnun

Bara kuldi við opnun 1. apríl?

Margir bíða spenntir eftir að vorveiðin hefjist, sjóbirtingurinn víða og síðan ION svæðið á Þingvöllum. „Það verður gaman að byrja í Ytri-Rangá og taka hrollinn úr sér,“ sagði Björn Hlynur Pétursson og í sama streng tekur Stefán Sigurðsson. „Jú við opnum

FréttirOpnun

Fyrstu laxarnir úr Jöklu

„Já fyrsti laxinn er kominn á land í Jöklu í morgun og það hafa veiðst nokkrir í viðbót,“ sagði Þröstur Elliðason en veiðin var að byrja í Jöklu í morgunsárið. „Það var Robertson frá Bretlandi sem veiddi fiskinn Í Skipalá og var fiskurinn