„Sjaldan séð eins mikið af rjúpum“
„Ég er búinn að þvælast víða um land í sumar að veiða og hef sjaldan séð svona mikið af rjúpum og rjúpnaungum,“ sagði veiðimaður sem var að leggja stönginni og næst væri það gæsin er og rjúpan. „Já sá við
„Ég er búinn að þvælast víða um land í sumar að veiða og hef sjaldan séð svona mikið af rjúpum og rjúpnaungum,“ sagði veiðimaður sem var að leggja stönginni og næst væri það gæsin er og rjúpan. „Já sá við
Á Vesturlandi, Vestfjörðum og Norðvesturlandi er stofninn nærri hámarki að stærð, uppsveifla er hafin á Norðausturlandi og Suðurlandi en á Austurlandi er rjúpum líklega að fækka. Reglubundnar 10–12 ára langar sveiflur í stofnstærð hafa einkennt íslenska rjúpnastofninn. Þessar sveiflur hafa
Rjúpa eða fjallrjúpa er eini hænsnfuglinn sem lifir villtur á Íslandi. Hún er hnellin og vængirnir stuttir og breiðir. Hún fellir bolfjaðrir þrisvar á ári en flugfjaðrir aðeins einu sinni. Varpbúningur rjúpu er að mestu brúnn, karlfuglinn er grádílóttur en kvenfuglinn guldílótt.