Bók um veiðistaðalýsingar í Mývatnssveit og Laxárdal
Á bak við útgáfuna standa sjö forfallnir unnendur urriðasvæðanna í Laxárdal og Mývatnssveit sem hafa myndað mikil tengsl við ána og umhverfi hennar, náttúruna, lífríkið og mannfólkið sem þar býr. Með þessari útgáfu vilja þeir koma til lesenda upplifun sinni
