Höfundur: Gunnar Bender

Nils Folmer Jörgensen með 102 sentimetra laxinn úr Jöklu
Fréttir

Varla mættur á staðinn þegar sá stóri tók

„Já þetta var meiriháttar, ég var varla mættur á staðinn þegar ég náði þessum stóra fiski í veiðistaðnum Stapanum, 102 sentimetrar,“ sagði Nils Folmer Jorgensen kátur í bragði og bætti við; „þetta var meiriháttar að byrja veiðina svona hérna í Jökuldalnum. Fiskurinn tók fluguna

Feðgarnir Stefán Már Gunnlaugsson og Þorkell Fannar Stefánsson með maríulaxinn.
Fréttir

Flottur maríulax á land

„Við fjölskyldan höfum lengi leitað að veiðistað með góðu aðgengi fyrir alla í hópnum,“ sagði Stefán Már Gunnlaugsson og bætti við; “nýverið bauðst okkur dagur í Iðu og þar gátum við öll verið saman við veiðar.  Það var bjartur og fallegur júlí

Alexander Óli með fyrsta silunginn sinn
Fréttir

Fyrsti fiskurinn á land

Hann Alexander Óli var í skýjunum með fyrsta fiskinn sinn, fékk hjálp frá pabba að þræða orminn á öngulinn. Fiskurinn veiddist í Urriðavatni í Fljótsdalshéraði í sól og blíðu. „Þetta var meiriháttar,“ sagði Óli Jakob Björnsson, faðir Axelander og bætti

Sebastían Levi með bleikjuna flottu /Mynd Sigurjón
BleikjaFréttir

Bolta bleikja í Hlíðarvatni

„Við fjölskyldan skelltum okkur í Hlíðarvatn í Selvogi á laugardaginn var í fallegu veðri,“ sagði  Sigurjón Sigurjónsson og bætti við;  „við vorum búin að fá þó nokkrar fallegar bleikjur þegar leið á daginn. En þegar við vorum um það bil að

Eva Lind Ingimundardóttir með maríulaxinn sinn úr Elliðaánum /Mynd Ingimundur
FréttirMaríulax

Flottur maríulax úr Elliðaánum

Eva Lind Ingimundardóttir, 13 ára, landaði fallegum maríulaxi úr Elliðaánum í gær, nánar tiltekið í veiðistaðnum Hraunið sem er á frísvæðinu rétt fyrir ofan vatnsveitubrú. Það komu tveir laxar úr hylnum hjá okkur, en báðir tóku þeir fluguna Sjáandann #14