Höfundur: Gunnar Bender

Fréttir

Flottir fiskar flott veiði

„Veiðin gekk frábærlega í Veiðivötnum fyrir fáum dögum og við fengum fína veiði, hresst lið þarna við veiðarnar skal ég segja þér,“ sagði Jógvan Hansen, sem var að koma enn eina ferðina úr Veiðivötnum með væna og flotta fiska „Veðurfarið

Fréttir

Víða góður gangur í veiði

Sumarið líður hratt og laxveiðin er í fullum gír, jákvæðar fréttir eru af flestum og góðar göngur. ElliðaárFrábær veiði er í Elliðaánum og var besti dagur það sem af er sumri á þriðjudaginn þegar veiddust 28 laxar á stangirnar sex!

Fréttir

Laxá er alltaf jafn skemmtileg

„Ég var að koma úr Laxá í Aðaldal og við fengum 6 laxa á þriggja daga vakt,“ sagði Halla Bergþóra Björnsdóttir sem var að koma úr veiðiferðinni, en þar hefur verið að gefa ágæta veiði. „Það voru erfið veðurskilyrði part af þessum

Fréttir

Andakílsá er skemmtileg veiðiá

Veiðiskapurinn gengur víða vel þessa dagana, vatn er mikið og fiskur að ganga á hverju flóði. Margar ár hafa gefið miklu meiri veiði en á sama tíma í fyrra sem boðar gott fyrir framhald veiða. „Veiðin gekk vel hjá okkur

FréttirVeiðitölur

Þverá komin á toppinn

„Veiðin gekk frábærlega hjá okkur í síðustu viku og við fengum engin flóð, eitt hollið í Kjarrá fékk 83 laxa og áin hefur gefið 847 laxa,“ sagði Egill Ástráðsson við Þverá en Þverá og Kjarrá eru komnar á veiðitoppinn þessa vikuna. Næst er Norðurá