Höfundur: Gunnar Bender

Aron Sigurþórsson með bleikjuna vænu úr Úlfljótsvatni á Krókinn númer 14
BleikjaFréttir

Boltableikja úr Úlfljótsvatni

Silungsveiðin gengur víða feiknavel og veiðimenn að fá flotta fiska. Veiðimenn á öllum aldri fjölmenntu til veiða í Hlíðarvatni í Selvogi á sunnudaginn og veiddu vel, flottir fiskar og sumir veiddu vel og mikið. Í Úlfljótsvatni  hafa verið að veiðast

Halldór Páll Kjartansson með flotta veiði úr Hlíðarvatni fyrir skömmu
Fréttir

Frítt að veiða í Hlíðarvatni í Selvogi á morgun

Stangaveiðifélögin, sem eru með aðstöðu við Hlíðarvatn í Selvogi, bjóða gestum að koma og veiða án endurgjalds í vatninu næstkomandi sunnudag hinn 9. júní. Þetta eru Stangaveiðifélagið Árblik, Ármenn, Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar, Stangaveiðifélag Selfoss og Stangveiðifélagið Stakkavík. Veðurspáin fyrir Selvoginn á

Það er verulega kalt á veiðislóðum í Laxárdal þessa dagana
Fréttir

Ekkert farið út síðan við komum

Það hefur lítið verið hægt að veiða fisk á stórum hluta landsins síðustu daga vegna kuldatíðar og snjókomu. „Þetta stendur yfir óvenju lengi,“ sagði bóndi í Þingeyjarssýslu og það eru orð að sönnu. Þessu má slota sem allra fyrst. „Við erum

Ævar Örn Úlfarsson með fyrsta laxinn í Norðurá í Borgarfirði
Fréttir

Fimm laxar á land í Norðurá

Veiðin hófst i Norðurá í Borgarfirði en hver laxveiðiáin opnar af annarri þessa dagana og í morgun opnaði Norðurá í kulda og trekki. Það var Ævar Örn Úlfarsson  sem veiddi laxinn og var fiskurinn 81 sentimetrar. „Við erum búnir að setja