Höfundur: Gunnar Bender

Jógvan Hansen með flottan lax úr Þverá í Fljótshlíð
Fréttir

Þetta var bara geggjað

„Við vorum að koma úr Þverá í Fljótshlíð og það var bara geggjað, flott veiðiá,“ sagði Jógvan Hansen í samtali nýkominn af veiðislóðum og bætti við; „það fengu allir fiska sem er gott. Það veiddust 7 laxar, urriðar og sjóbirtingar

Hrútafjarðará
Fréttir

Boltafiskur úr Hrútafjarðará

„Það jókst einungis lítillega vatnið í Hrútafjarðará en nóg til að sett var í sex laxa í morgun og tveim landað,“ sagði Þröstur Elliðason hjá Veiðiþjónustunni Strengjum og bætti við; „nokkuð líflegt sögðu veiðimenn á morgunvaktinni. Og í gær komu

Guðdís Eiríksdóttir með maríulaxinn sinn úr Leirvogsá sem hefur gefið 266 laxa / Myndir Niels Valur
FréttirMaríulax

Flottur maríulax úr Leirvogsá

Það rigndi aðeins en alls ekki eins mikið og átti að vera. Sumstaðar hleypti þetta aðeins lífi í veiðina en alls ekki nóg miðað við veðurspá. En þetta kemur vonandi á allra næstu dögum. „Þetta var geggjað en konan veiddi