Smíða sínar eigin stangir fyrir komandi veiðitíma
„Já ég fór á stanganámskeið og það var verulega gaman,“ sagði Árni Elvar H. Guðjohnsen, sem var á stangarnámskeiði hjá Júlíusi Guðmundssyni, sem hefur verið ötull að halda slík námskeið síðustu misserin. Fátt er skemmtilegra en að smíða sína eigin stöng
