Fleiri eldislaxar og hafa veiðst norðar og austar
„Vorum að láta veiða nokkra eldislaxa í Síká í net sem voru komnir I ána og það hafa veiðst fleiri slíkir fiskar í Hrútafjarðará og Síká nýlega,“ sagði Þröstur Elliðason hjá Stengjum en eldislaxinn sem slapp frá Arctic Fish er