Höfundur: Gunnar Bender

Rjúpa við Munaðarnes í Borgarfirði /Mynd: María Gunnarsdóttir
RjúpanSkotveiði

Rjúpnaveiðinni lokið í ár

Á sama tíma og Hreðavatn lagði aðeins voru síðustu rjúpnaveiðimennirnir að ná sér í jólamatinn. „Við vorum fyrir norðan og fengum 8 rjúpur, sem er bara fínt,“ sagði Ellert Aðalsteinsson rjúpnaskytta og fyrir austan voru veiðimenn einnig að keppast við að fá

Fjórir fiskar komnir á land /Mynd: María Gunnarsdóttir
Fréttir

Margir að veiða ennþá

„Ég fæ að veiða hjá vinafólki fyrir austan og það styttir biðina eftir næsta veiðitíma,“ sagði veiðimaður og bætti við: „Veðurfarið er einstakt dag eftir dag og þess vegna frábært að kasta flugu í sjö gráðu hita og fá fisk til

Það var fallegt í Vatnsdalnum í gær og ekki mikill vetur í kortunum /Mynd: María Gunnarsdóttir
Fréttir

Stefnir í þurrkasumar – veiðileyfi næsta sumars seljast sem aldrei fyrr

Veðurblíðan þessa dagana er ótrúleg og snjóalög til fjalla hafa sjaldan verið minna á þessum árstíma. Víða er bara föl og sumarstaðar töluvert minna en föl, sem er auðvitað ekki neitt.  Hitastigið á Holtavörðuheiðinni í dag var þrjár gráður og

Fjórir hressir, Gunnar Bender með Þremur á stöng en þeir eru komnir á fleygiferð
Fréttir

Engum þarf að leiðast

Veiðimenn geta huggað sig við að þótt ekki sé hægt að renna fyrir fiski þá er hægt að stytta biðina með því að hlusta á veiðitengd hlaðvörp. Nú hefur hlaðvarpið Þrír á stöng hafið göngu sína á ný en það