Höfundur: Gunnar Bender

Það voru margir á Holtavörðuheiði í dag en veðrið var frábært á þessum fyrsta degi. Þeir Ingimar og Ingi voru klárir í veiðina /Mynd María Gunnarsdóttir
RjúpanSkotveiði

Rjúpnaskyttur á veiðislóðum á Holtavörðuheiðinni

Fyrsti dagurinn á rjúpu var í dag og miðað við það að aðeins megi veiða í einn dag voru veiðimenn víða á veiðislóðum.  Á Holtavörðuheiðinni voru líklega á milli 35 og 40 veiðimenn í blíðu og fjögurra stiga hita. Við

Þessar voru bara rólegar í Munaðarnesi í morgunsárið /Mynd María Gunnardóttir
RjúpanSkotveiði

Rjúpnaveiðin hefst á morgun

Rjúpnaveiðitíminn hefst í hádeginu á morgun og margir ætla í veiði fyrsta daginn og ennþá fleiri ætla um næstu helgi, einn stuttur dagur segir ekki mikið. Veiðin hefst í hádegi og verður framm í myrkur.  Veðurspáin er góð næstu daga,

Hilmar Hansson við veiðar í Norðurá í Borgarfirði
Fréttir

Endurheimti veiðidótið sitt

Það eru ekki allir eins heppnir og Hilmar Hansson en hann endurheimti veiðidótið sitt eftir að því var stolið frá honum þremur dögum fyrr og þessu deilir hann á facebook síðunni sinni. „Það er gaman að segja frá því að